Vinnuslys í Ábænum: Borvél stakkst í læri manns

0
Til­kynnt var um vinnu­slys í Árbæn­um í dag þar sem bor­vél datt ofan af vinnupalli og stakkst í læri á viðkom­andi. Maður­inn var flutt­ur á...

First Water lýkur 5,7 milljarða króna hlutafjáraukningu

0
First Water, sem sérhæfir sig í sjálfbæru landeldi á laxi í Þorlákshöfn, hefur lokið hlutafjáraukningu að upphæð 39 milljónir evra, sem samsvarar um 5,7...

Niðurrif að Víðihlíð klárast í vikunni

0
„Ég vil að gamla fólkið okkar fái að flytja aftur inn á Víðihlíð, segir Jón Gunnar Margeirsson hjá Jón & Margeir í Grindavík, sem...

04.04.2025 Sveitarfélagið Ölfus. Vesturbyggð – Yfirborðsfrágangur 2025

0
Verkið er fólgið í yfirborðsfrágangi gatna og svæða í nýju hverfi sem er í byggingu. Um er að ræða jöfnun á núverandi fyllingu, jöfnunarlag,...

04.04.2025 Sveitarfélagið Ölfus. Nesbraut – Laxabraut – malbikun

0
Verkinu skal að fullu lokið 1. júlí 2025. Verkinu er skipt upp í 2 áfanga 1. Áfangi er frá stöð 3.500–5.450 og skal honum að fullu...

Lagning háspennustrengs í Berufirði ekki háð mati á umhverfisáhrifum

0
Skipulagsstofnun hefur úrskurðað að lagning fimmtán kílómetra langs háspennustrengs í jörðu fyrir botni Berufjarðar skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum. Birti stofnunin þennan úrskurð sinn...

85 umsóknir um hlutdeildarlán í mars 2025

0
Andvirði umsókna um hlutdeildarlán nam um 1.167 milljónum króna, en 350 milljónir króna eru til úthlutunar. 72 umsóknir að andvirði 973 milljónum króna...

Verk­fræðingar felldu samning

0
Verkfræðingar og tæknifræðingar hjá Reykjavíkurborg hafi fellt nýjan kjarasamning. Rafræn atkvæðagreiðsla fór fram dagana 19. til 24. mars. Í tilkynningu þess efnis á Facebooksíðu Verkfræðingafélags...

Hafn­firðingar greiða Rio Tin­to 26 milljónir vegna Reykja­nes­brautar

0
Bæjarráð Hafnarfjarðar samþykkti samkomulag um að bærinn greiddi Rio Tinto rúmar 26 milljónir króna vegna lands sem var tekið undir breikkun Reykjanesbrautar. Vegagerðin neitaði...