Framkvæmdir við viðbyggingu Múlans á Neskaupstað ganga mjög vel
Framkvæmdir við viðbyggingu Múlans ganga mjög vel og nálgast nú lokametrana.
Lerkiklæðning er komin á vesturhlið hússins og farin að teygja sig yfir á suðurhliðina....
Hús kynslóðanna er nú í byggingu í Borgarnesi
Framkvæmdir eru hafnar við byggingu fjögurra hæða fjölbýlishúss í Borgarnesi, þar sem á sama stað verða nemendagarðar Menntaskóla Borgarfjarðar og íbúðir fyrir sextíu ára...
Kaupa hótel við Hlíðasmára á 2 milljarða
Samhliða kaupunum verður gerður leigusamningur til langs tíma um rekstur hótelsins við Flóra hotels.
Reitir fasteignafélag hafa undirritað samkomulag um kaup á L1100 ehf., sem...
Hreiðar Már ráðinn forstjóri Eikar
Stjórn Eikar fasteignafélags hf. ákvað á fundi sínum í dag að ráða Hreiðar Má Hermannsson í starf forstjóra félagsins.
Í tilkynningu þess efnis segir að Hreiðar Már...
08.04.2025 Hafnarfjarðarvegur (40), strætórein milli Háaleitisbrautar og Miklubrautar
Vegagerðin býður hér með út gerð strætóreinar meðfram Kringlumýrarbraut auk tveggja strætóstöðva. Um er að ræða gerð nýrrar akreinar, u.þ.b. 400m kafli meðfram Kringlumýrarbraut...
29.04.2025 Vetrarþjónusta 2025-2028, Holtavörðuheiði – Hvammstangavegur
Vegagerðin býður hér með út vetrarþjónustu, þ.e. snjómokstur og hálkuvarnir með vörubifreið, á Norðursvæði.
Helstu magntölur fyrir hvert tímabil eru:
Akstur vörubifreiða á þjónustuleiðum er áætlaður...
29.04.2025 Vetrarþjónusta 2025-2028, Ólafsvík – Vatnaleið
Vegagerðin býður hér með út vetrarþjónustu, þ.e. snjómokstur og hálkuvarnir með vörubifreið, á Vestursvæði.
Helstu magntölur fyrir hvert tímabil eru:
Akstur vörubifreiða á þjónustuleiðum er áætlaður...
29.04.2025 Vetrarþjónusta 2025-2028, Vestur-Ísafjarðarsýsla
Vegagerðin býður hér með út vetrarþjónustu, þ.e. snjómokstur og hálkuvarnir með vörubifreið, á Vestursvæði.
Helstu magntölur fyrir hvert tímabil eru:
Akstur vörubifreiða á þjónustuleiðum er áætlaður...
29.04.2025 Vetrarþjónusta 2025-2028, Borgarfjörður – Mýrar – Akrafjallshringur
Vegagerðin býður hér með út vetrarþjónustu, þ.e. snjómokstur og hálkuvarnir með vörubifreið, á Vestursvæði.
Helstu magntölur fyrir hvert tímabil eru:
Akstur vörubifreiða á þjónustuleiðum er áætlaður...