Skora á stjórnvöld að klára veg um Dynjandisheiði
Stjórn Vestfjarðastofu og sveitarstjórnir á norðan- og sunnanverðum Vestfjörðum hvetja Alþingi, ráðherra samgöngu- og sveitarstjórnarmála og Vegagerðina til þess að flýta framkvæmdum á Dynjandisheiði.
Í...
Tíu umfangsmiklar stofnbrautaframkvæmdir í bígerð
Betri samgöngur ohf. og Vegagerðin boðuðu til kynningarfundar klukkan tíu í morgun. Farið var yfir þær stofnvegaframkvæmdir sem fyrirhugaðar eru á höfuðborgarsvæðinu á næstu...
Bygging nýrrar flugstöðvar á Akureyri boðin út
Isavia hefur óskað eftir tilboðum í 1.100 fermetra viðbyggingu við flugstöðina á Akureyrarflugvelli ásamt breytingum á núverandi flugstöð og nánasta umhverfi.
Áætlað er að opna...
Yfir 18 þúsund tonn af malbiki á Egilsstaðaflugvöll
Stórfelldar endurbætur hófust á Egilsstaðaflugvelli í morgun. Áætlað er að malbikun og önnur tengd verk kosti 1,4 milljarða og geta einungis minni vélar Icelandair...
Fyrsta botnplatan steypt í grunni meðferðarkjarna
Það voru viss tímamót í liðinni viku þegar fyrsta botnplatan í meðferðarkjarnanum var steypt.
Eysteinn Einarsson, staðarverkfræðingur NLSH: “ Verkinu miðar áfram og við erum...
Orka náttúrunnar telur útboð byggt á röngum tölum
Enn eru hátt í hundrað og sextíu götuhleðslur eða rafhleðslustaurar óvirkir í borginni eftir að Kærunefnd útboðsmála gerði athugasemdir við útboð Reykjavíkurborgar á starfseminni.
Orka...
Tjónið vegna aurskriðunnar hleypur á milljónum króna
Bótaskylt tjón vegna aurskriðunnar í Varmahlíð hleypur sennilega á nokkrum milljónum króna. Þetta kemur fram í svari Náttúruhamfaratryggingar Íslands við fyrirspurn Fréttablaðsins.
Aurskriða féll í...
Heil hæð til sölu
Öll sjöunda hæðin við Bríetartún 9, 105 Reykjavík, er auglýst til sölu á fasteignavef Mbl.
Stærð hæðarinnar er 354 fermetrar en um er að ræða fimm...
Kostar milljarð að breyta húsnæðinu
„Það er ekki spurning að það vantar leikskólaplass og það eru 700 börn á biðlista en þetta er einhvers konar örvænting að kaupa þessa...














