Skora á stjórnvöld að klára veg um Dynjandisheiði

0
Stjórn Vest­fjarðastofu og sveit­ar­stjórn­ir á norðan- og sunn­an­verðum Vest­fjörðum hvetja Alþingi, ráðherra sam­göngu- og sveit­ar­stjórn­ar­mála og Vega­gerðina til þess að flýta fram­kvæmd­um á Dynj­and­is­heiði. Í...

Tíu umfangsmiklar stofnbrautaframkvæmdir í bígerð

0
Betri samgöngur ohf. og Vegagerðin boðuðu til kynningarfundar klukkan tíu í morgun. Farið var yfir þær stofnvegaframkvæmdir sem fyrirhugaðar eru á höfuðborgarsvæðinu á næstu...

Bygging nýrrar flugstöðvar á Akureyri boðin út

0
Isavia hefur óskað eftir tilboðum í 1.100 fermetra viðbyggingu við flugstöðina á Akureyrarflugvelli ásamt breytingum á núverandi flugstöð og nánasta umhverfi. Áætlað er að opna...

Yfir 18 þúsund tonn af malbiki á Egilsstaðaflugvöll

0
Stórfelldar endurbætur hófust á Egilsstaðaflugvelli í morgun. Áætlað er að malbikun og önnur tengd verk kosti 1,4 milljarða og geta einungis minni vélar Icelandair...

Fyrsta botnplatan steypt í grunni meðferðarkjarna

0
Það voru viss tímamót í liðinni viku þegar fyrsta botnplatan í meðferðarkjarnanum var steypt. Eysteinn Einarsson, staðarverkfræðingur NLSH: “ Verkinu miðar áfram og við erum...

Orka náttúrunnar telur útboð byggt á röngum tölum

0
Enn eru hátt í hundrað og sextíu götuhleðslur eða rafhleðslustaurar óvirkir í borginni eftir að Kærunefnd útboðsmála gerði athugasemdir við útboð Reykjavíkurborgar á starfseminni. Orka...

Tjónið vegna aurskriðunnar hleypur á milljónum króna

0
Bótaskylt tjón vegna aurskriðunnar í Varmahlíð hleypur sennilega á nokkrum milljónum króna. Þetta kemur fram í svari Náttúruhamfaratryggingar Íslands við fyrirspurn Fréttablaðsins. Aurskriða féll í...

Heil hæð til sölu

0
Öll sjöunda hæðin við Bríetar­tún 9, 105 Reykja­vík, er aug­lýst til sölu á fasteignavef Mbl. Stærð hæðarinnar er 354 fer­metrar en um er að ræða fimm...

Kostar milljarð að breyta húsnæðinu

0
„Það er ekki spurn­ing að það vant­ar leik­skóla­plass og það eru 700 börn á biðlista en þetta er ein­hvers kon­ar ör­vænt­ing að kaupa þessa...