Home Fréttir Í fréttum Fyrsta botnplatan steypt í grunni meðferðarkjarna

Fyrsta botnplatan steypt í grunni meðferðarkjarna

228
0
Mynd: NLSH.is

Það voru viss tímamót í liðinni viku þegar fyrsta botnplatan í meðferðarkjarnanum var steypt.

<>

Eysteinn Einarsson, staðarverkfræðingur NLSH: “ Verkinu miðar áfram og við erum að steypa ofan í holunni og verðum þar þangað til um haustið á næsta ári.

Það fer ekki að sjást neitt í bygginguna fyrr en í október eða nóvember á næsta ári og það eru tveir kjallarar sem við erum að steypa,“ segir Eysteinn.

Heimild: NLSH.is