Vestfirðir: Flugvallaframkvæmdir vel undir áætlun
Kostnaður við framkvæmdir og viðhald á flugvöllum á Vestfjörðum árin 2019 og 2020 urðu vel undir kostnaðaráætlun samkvæmt yfirliti sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra lagði...
17.08.2021 Djúpivogur – Endurbygging hafskipabryggju 2021
Hafnir Múlaþings óska eftir tilboðum í endurbygging hafskipabryggju á Djúpavogi.
Helstu magntölur:
· Reka niður 140 tvöfaldar stálþilsplötur af gerð AZ13-700.
· Ganga frá stagbita og stögum.
·...
Alma kaupir 83 íbúðir í Norðlingaholti
Alma íbúðafélag hefur fest kaup á allt að 83 íbúðum í Norðlingaholti fyrir fimm milljarða króna.
Alma íbúðafélag hefur komist að samkomulagi um kaup á...
Norðurál ræðst í fimmtán milljarða framkvæmdir
Norðurál og Landsvirkjun hafa gert með sér samkomulag um þriggja ára framlengingu á raforkusölusamningi og mun hann taka gildi þann 1. janúar 2023.
Í framhaldinu...
Stórfelld uppbygging seiðaeldis við Kópasker
Einhver mesta uppbygging í sögu Öxarfjarðar fer nú fram við Kópasker. Þar er risin 2.400 fermetra bygging sem fullyrt er að sé stærsta hús...
Fjögur fyrirtæki talin hæf í framkvæmdir við Hornafjarðarfljót
Fjögur fyrirtæki hafa verið metin uppfylla öll skilyrði til þátttöku í útboði um stórframkvæmd í vegagerð á hringveginum við Hornafjarðarfljót.
Verkefnið er eitt þeirra samvinnuverkefna...
Endurbætur á Litla-Hrauni
Ríkisstjórnin hefur samþykkt að fara í miklar endurbætur og uppbyggingu í fangelsinu á Litla-Hrauni á Eyrarbakka að tillögu dómsmálaráðherra.
Að mati Framkvæmdasýslu ríkisins er kostnaður...
Tillögurnar sem valið var á milli í hönnunarsamkeppni um viðbyggingu og...
Akureyrarbær hefur birt á vef sínum þær fjórar tillögur sem dómnefnd valdi úr í hönnunarsamkeppni um viðbyggingu við Ráðhús Akureyrarbæjar og endurbætur á núverandi...
Opnun útboðs: Garðabær. Þjónusta iðnaðarmanna
Úr fundagerð bæjarráðs Garðabæjar þann 13.07.2021
5. 2101200 - Opnun tilboða í þjónustu iðnaðarmanna.
Eftirfarandi tilboð bárust í þjónustu iðnaðarmanna - raflagnir.
Eftirfarandi tilboð bárust:
Bjóðandi ...














