Höfuðstöðvar Vegagerðarinnar afhentar
Um miðjan júní hóf Vegargerðin að flytja inn í nýjar höfðuðstöðvar í Suðurhrauni 3 í Garðabæ og flutti endanlega alla starfsemi sína í húsið...
Opnun útboðs: Snjóflóðavarnir á Seyðisfirði – Aldan og Bakkahverfi
Snjóflóðavarnir á Seyðisfirði - Aldan og Bakkahverfi
Bjóðandi
Kennitala
Tilboðs upphæð
m.vsk
Héraðsverk ehf
680388-1489
1.982.560.717
m.vsk
Suðurverk hf
520885-0219
2.575.571.000
m.vsk
Kostnaðaráætlun FSR
2.102.464.200
m.vsk
Fleiri tilboð bárust ekki. Tilboðin eru til skoðunar hjá verkstjóra FSR
Verknúmer: 633 1743
Útboðsnúmer: 21498
Dagsetning...
Laugavegur fær andlitslyftingu
Efri hluti Laugavegar mun taka miklum breytingum samkvæmt deiliskipulagi fyrir svokallaðan Heklureit, sem Reykjavíkurborg hefur auglýst til kynningar. Á skipulagssvæðinu er gert ráð fyrir...
Framkvæmdir á Sjúkrahúsinu á Akranesi ganga vel
Framkvæmdir við endurnýjun A og B deilda í C-álmu sjúkrahússins á Akranesi ganga vel.
Voru þær fyrir margt löngu orðnar tímabærar. Búið er að hreinsa...
10.08.2021 Sauðárkrókur – upptekt þvergarðs og lenging Norðurgarðs 2021
Skagafjarðarhafnir óska eftir tilboðum í að lengja Norðurgarð Sauðárkrókshafnar um 30 metra og taka upp þvergarð innan við garðinn og nota efni úr honum...
Með yfir 500 nýjar íbúðir
Þorvaldur Gissurarson, forstjóri ÞG verks, segir fyrirtækið munu setja á sjötta hundrað íbúðir í sölu á síðari hluta þessa árs og á næsta ári.
Hann...
Endurbætur eftir vatnstjónið í HÍ ekki enn hafnar
Ekki hefur enn verið ráðist í endurbætur á þeim rýmum Háskóla Íslands sem urðu fyrir tjóni í vatnsleka sem varð í húsnæði skólans í...
13.08.2021 Akraneskaupstaður. Grundaskóli – Kennslustofur 2021
Akraneskaupstaður óskar eftir tilboði í smíði og uppsetningu á 3 kennslustofum við Grundaskóla á Akranesi.
Um er að ræða smíði utan verkstaðar á 4 húsum...
Fjölbreyttar hugmyndir um uppbyggingu í Stóru-Brákarey
Hugur er í Borgnesingum um framtíðaruppbyggingu í Stóru-Brákarey.
Skoðanir eru nokkuð skiptar um hvers kyns uppbygging á þar helst heima en flestir eru sammála um...














