Yfirlýsing frá eigendum FaktaBygg ehf. v/ byggingu raðhúsa á Húsavík

0
Í síðustu viku fjallaði Vikublaðið um byggingu tveggja raðhúsa á Húsavík, á vegum húsnæðissamvinnufélagsins Búfesti hsf. FaktaBygg ehf. var aðalverktaki verksins, þar til samningi var...

Erfitt að fá verktaka á Austurlandi

0
„Við stefn­um á að halda ótrauð áfram enda er búið að setja ákveðið fjár­magn í þetta. Okk­ar vand­ræði hér fyr­ir aust­an eru að það vant­ar...

Olíudreifing lætur rífa gömlu olíutankana á Siglufirði

0
Und­an­farna daga hafa staðið yfir rif á geym­um og þar með lok­un á birgðastöð Ol­íu­dreif­ing­ar á Sigluf­irði, sem reist var 1944, og einnig á...

Framkvæmdagleði ríkir á Borgarfirði eystri

0
Framkvæmdagleðin hefur verið ríkjandi á Borgarfirði eystri í sumar og eru enn fleiri verkefni í farvatninu. Þetta kemur fram á vefsíðu Múlaþings. Þar segir að...

Breyta deiliskipulagi á saltgeymslulóð í Reykjanesbæ

0
Rafrænn Íbúafundur um skipulagsmál verður haldinn fimmtudaginn 19. ágúst frá kl. 18:00 til 19:00. Fundurinn varðar breytingu á deiliskipulagi saltgeymslulóðar við Hafnargötu 81-85.  Í gildandi deiliskipulagstillögu...

07.09.2021 Endurnýjun umferðarljósa í Reykjavík

0
F.h. umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar er óskað eftir tilboðum í eftirfarandi verk: Endurnýjun umferðarljósa í Reykjavík, útboð nr. 15289 Útboðsgögn verða aðgengileg á útboðsvef Reykjavíkurborgar frá kl. 16:00 þann...

Bíða spennt eftir að hraunið flæði yfir skurðinn

0
Graf­inn hef­ur verið skurður í mynni Nátt­haga í ná­grenni við gosstöðvarn­ar og í hann lagðar lagn­ir, rör og ýms­ar teg­und­ir af ein­angr­un­ar- eða fylli­efn­um. Þar...

05.09.2021 Tæknimaður óskast í fullt starf

0
Stéttafélagið ehf. óskar eftir tæknimanni til starfa. Fyrirtækið starfar á sviði jarðvinnu, mannvirkjagerðar og lóðafrágangs. Verkefnin eru fjölbreytt, s.s. GPS mælingar með Trimble GSM rover, magnútreikningar,...

Draugahúsið á Njarðargötu fær að grotna niður í friði

0
Í 30 ár hefur húsið við Njarðargötu 35 staðið autt. Þrátt fyrir blaðaskrif, skýrslur, kvartanir nágranna og íbúasamtaka miðbæjarins gerist ekkert og leyfir borgin...