Hringveginum lokað við Ölfusárbrú
Stefnt er að því að malbika hringveginn yfir Ölfusárbrú annað kvöld og á föstudagskvöld, ef veður leyfir.
Áætlað er að framkvæmdir hefjist klukkan 21 báða...
Skipulagi breytt fyrir nýtt baðlón í Eyjum
Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja hefur nú samþykkt að auglýsa skipulagslýsingu fyrir tillögu að breytingu á aðalskipulag svo unnt verði að gera baðlónið að raunveruleika.
Fram...
Taconic Capital lánar fjóra milljarða til lúxushótelsins við Hörpu
Bandaríski vogunarsjóðurinn Taconic Capital, sem var stærsti hluthafi Arion banka um nokkurt skeið, kom að fjármögnun félagsins Cambridge Plaza Hotel Company, sem stendur að...
Vegagerðin : Skoða að skipta upp vinnu við Gilsárbrú
Vegagerðin skoðar nú hvernig hægt sé að endurhugsa útboð á nýrri brú yfir Gilsá á Völlum.
Ekkert tilboð barst í verkið þegar það var upphaflega...
Framkvæmdir við 2.000 fermetra verksmiðjuhús hafnar í Neskaupstað
Að undanförnu hefur verið unnið af fullum krafti að stækkun fiskimjölsverksmiðju og löndunarhúss Síldarvinnslunnar í Neskaupstað.
Gert er ráð fyrir að stækkun fiskimjölsverksmiðjunnar verði skipt...
Hefjast handa við að stækka flugvöllinn um tuttugu þúsund fermetra
Um tuttugu þúsund fermetra stækkun Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar hófst formlega í gær.
Um er að ræða ríflega tuttugu milljarða króna framkvæmd, sem er sú stærsta...
Opnun útboðs: Þverárfjallsvegur (73) í Refasveit og Skagastrandarvegur (74) um Laxá,...
Vegagerðin bauð út eftirít með byggingu nýs Þverárfjallsvegar í Refasveit frá Hringvegi norðan Blönduóss að núverandi Þverárfjallsvegi, um 8,5 km að lengd og nýs...
22.08.2021 Verkamenn á byggingarsvæði
Verkamenn á byggingarsvæði
Íslandshótel óskar eftir að ráða til sín verkamenn á byggingarsvæði í miðbæ Reykjavíkur í fullt starf.
Helstu verkefni eru:
Dagleg umsjón svæðis
Tiltekt á...
Opnun útboðs: Þverárfjallsvegur (73) í Refasveit og Skagastrandarvegur (74) um...
Opnun tilboða 17. ágúst 2021.
Bygging nýs Þverárfjallsvegar í Refasveit frá Hringvegi norðan Blönduóss að núverandi Þverárfjallsvegi, um 8,5 km að lengd og nýs Skagastrandarvegar...
Opnun útboðs: Djúpivogur – Endurbygging hafskipabryggju 2021
Opnun tilboða 17. ágúst 2021.
Hafnir Múlaþings óskuðu eftir tilboðum í endurbygging hafskipabryggju á Djúpavogi.
Helstu magntölur:
· Reka niður 140 tvöfaldar stálþilsplötur af gerð AZ13-700.
· Ganga...














