Home Fréttir Í fréttum Hringveginum lokað við Ölfusárbrú

Hringveginum lokað við Ölfusárbrú

122
0
Mynd: mbl.is/Eggert Jóhannesson

Stefnt er að því að mal­bika hring­veg­inn yfir Ölfusár­brú annað kvöld og á föstu­dags­kvöld, ef veður leyf­ir.

<>

Áætlað er að fram­kvæmd­ir hefj­ist klukk­an 21 báða dag­ana og ljúki klukk­an sjö um morg­un­inn.

Kafl­inn sem mal­bikaður verður er um 510 metra lang­ur og verður hring­veg­in­um lokað báðum meg­in við Hringveginum lokað við Ölfusárbrú (mbl.is) á meðan mal­bik­un­in stend­ur yfir.

Hjá­leið verður við Eyr­ar­bakka­veg á meðan lok­un­inni stend­ur.

Vega­gerðin biður veg­far­end­ur um að virða merk­ing­ar og hraðatak­mark­an­ir og sýna aðgát við vinnusvæðin.

Vinnusvæðin eru þröng og menn og tæki verða þar við vinnu mjög ná­lægt akst­urs­braut­um.

Heimild: Mbl.is