Bygging Fossvogsbrúar komin í útboð

0
Betri samgöngur hafa auglýst eftir tilboðum í annan hluta framkvæmda við Fossvogsbrú, sem innifelur byggingu sjálfrar brúarinnar. Tilboð verða opnuð 26. ágúst næstkomandi. Framkvæmdir hafnar Framkvæmdir...

Colas Ísland og Óskatak undirrituðu verksamning um gatnagerð við nýja Ölfusárbrú

0
Colas Ísland og Óskatak undirrituðu í gær verksamning um gatnagerð við nýja Ölfusárbrú Bygging nýrrar brúar yfir Ölfusá er hluti af verkefni Vegagerðarinnar sem ber...

Húsasmiðjan leitar að forstjóra

0
Rekst­ur Húsa­smiðjunn­ar reynd­ist stöðugur á ár­inu 2024, þrátt fyr­ir hátt vaxta­stig og áfram­hald­andi erfiðleika á bygg­inga­markaði. Velta fé­lags­ins nam 25,8 millj­örðum króna og dróst...

Ístak byggir Hamranesskóla

0
Hamranesskóli verður tekinn í notkun í þremur áföngum og sá fyrsti eftir ár. Ístak varð hlutskarpast í útboði og gengið hefur verið til samninga...

Skattur á at­vinnu­hús­næði hækkað um helming á ára­tug

0
Félag atvinnurekenda hefur sent öllum sveitarfélögum í landinu erindi, þar sem hvatt er til þess að álagningarprósenta fasteignaskatts á atvinnuhúsnæði verði endurskoðuð til að...

02.07.2025 Rangárþing eystra óskar eftir tilboðum í : „Bergþórugerði 1. áfangi“

0
Rangárþing eystra óskar eftir tilboðum í : „Bergþórugerði 1. áfangi“ Verkið felur í sér gerð á nýjum götum, Bergþórugerði og Vallarbraut, á Hvolsvelli. Verktaki skal...

Tugmilljarða niðurgreiðslur kærðar

0
Viðskiptaráð Íslands hef­ur kvartað við Eft­ir­lits­stofn­un EFTA (ESA) und­an ólög­mætri aðstoð hins op­in­bera við hús­næðis­fé­lög og ósk­ar rann­sókn­ar á því hvort sá stuðning­ur brjóti...

03.07.2025 Tunguháls 13 – Endurnýjun veðurkápu og tengdur frágangur

0
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins (SHS) óskar eftir tilboðum verktaka í endurbætur á starfsstöð SHS að Tunguhálsi 13 í Reykjavík. Endurnýja á allt ytra byrði hússins og byggja...

Uppsteypu lokið við nýbyggingu Grensás – þak yfir íþróttahús næst í...

0
Vinna við stækkun Grensásdeildar heldur áfram samkvæmt áætlun og mikilvægum áfanga hefur verið náð. Öllu helsta uppsteypuverki við nýbygginguna er nú lokið og húsið...

Vonast til að hefja framkvæmdir við Fjarðabyggðarhöllina í sumar

0
Beðið er eftir að öll leyfi verði tilbúin þannig hægt verði að hefja framkvæmdir við þak Fjarðabyggðarhallarinnar í sumar. Ný lausn í orkuöflun er...