Samningsundirritun vegna útboðsverks Jarðvinna og veitur – Fífilsgata og Hrafnsgata
Í dag var undirritaður samningur Nýs Landspítala ohf. við Alma Verk ehf vegna í endurgerðar Fífilsgötu milli Hringbrautar og Gömlu Hringbrautar, upprif á hluta...
Höfðu fulla heimild fyrir steypuleyfinu
„Það er ekki rangt að við höfum gefið leyfi til að steypa, en það er rangt að við höfum gefið leyfið án þess að...
Mókollur kaupir Kraft
„Við lítum á kaupin á Krafti sem einstakt tækifæri,“ segir Pétur Guðmundsson, eigandi Mókolls.
ST eignarhaldsfélag ehf., sem er hluti af samstæðu Mókolls ehf. sem...
Mygla á rannsóknarstofu sjúkrahússins
Mygla fannst á rannsóknarstofu Sjúkrahússins á Akureyri í síðustu viku og þarf nú að færa starfsemina annað tímabundið.
Þetta segir Hildigunnur Svavarsdóttir, forstjóri Sjúkrahússins á...
Sprengjum og öxum beitt við heimili til að kúga út fé
Stjórnendum verktakafyrirtækis og fjölskyldum þeirra hefur verið hótað lífláti og öxum, bensín- og reyksprengjum hefur verið beitt við heimili þeirra. Stjórnendurnir segja handrukkara á...
Virtu ekki viðvaranir um burðarþol
Verktakinn við byggingu leikskólans Brákarborgar Þarfaþing ehf. varaði ítrekað við að burðarþol þaksins væri ófullnægjandi og fór fram á skriflega yfirlýsingu hönnuðar áður en...
Vilja klára að friðlýsa Laugarnesið
Samtökin Laugarnesvinir afhentu Jóhanni Páli Jóhannssyni umhverfisráðherra um 3.300 undirskriftir í gær þar sem hann er hvattur til að friðlýsa allt Laugarnesið. Ráðherra tók...
Segir ríkisstjórnina standa við uppbygginu verknámsskóla
Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra segir ríkisstjórnina standa við fjárveitingu og pólitíska ákvarðanatöku um uppbyggingu verknámsskóla.
Ríkisstjórnin hyggst standa við uppbyggingu verknámsskóla. Hliðrun fjármuna vegna uppbyggingar á...
15.07.2025 Tilboð á byggingarrétt á Sementsreit á Akranesi
Tilboð á byggingarrétti á Sementsreit – þrjár spennandi lóðir í hjarta Akraness
Akraneskaupstaður óskar eftir tilboðum í byggingarrétt á lóðum E1, E2 og C4 á...
Vinnuslys við Suðurlandsbraut
Einn var fluttur á sjúkrahús eftir vinnuslys á vinnusvæði á Suðurlandsbraut upp úr hádegi í gær. Dælubíll slökkviliðs og tveir sjúkraflutningabílar voru kallaðir út...