Smíða brú á milli Rússlands og Norður-Kóreu
Rússar eru byrjaðir að smíða brú yfir ána Tumen. Mun brúin tengja Rússland og Norður-Kóreu og verður fyrsta vegtengingin á milli þessara tveggja einræðisríkja....
Hagnaður Verkís dregst saman
Verkís hyggst greiða út 290 milljónir í arð vegna síðasta rekstrarárs.
Verkís verkfræðistofa hagnaðist um tæplega 404 milljónir króna árið 2024, samanborið við 657 milljónir...
Leggur til að verktakar tryggi sig fyrir byggingagöllum
Tíður fréttaflutningur af lekamálum, myglu og byggingargöllum bendir til þess að endurskoða þurfi byggingareftirlit
Hægt væri að draga úr líkum á byggingargöllum með...
20.05.2025 Húsavík, þilskurður við Þvergarð 2025
Hafnarstjórn Norðurþing óskar eftir tilboðum í verkið „Húsavík þilskurður við Þvergarð 2025“.
Helstu verkþættir og magntölur eru:
Þilskurður, um 183 m
Fordýpkun, 5 m út frá þili.
Verkinu...
20.05.2025 Ólafsvík – Norðurbakki, lenging 2025
Hafnarstjórn Snæfellsbæjar óskar eftir tilboðum í verkið Ólafsvík – Norðurbakki, lenging 2025.
Helstu verkþættir og magntölur eru:
Byggja um 148 m fyrirstöðugarð úr sprengdum kjarna um...
22.05.2025 Landsvirkjun. BUF06 Landvegur (26), vegbætur
Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í verkið 2025-17 BUF06 Landvegur (26), vegbætur, en um er að ræða styrkingu og klæðingu á um 13,6 km kafla...
04.06.2025 Rannsóknargróðurhús fyrir Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri
Fjársýsla ríkisins (FSR), f.h Framkvæmdasýslu ríkisins (FSRE), kt. 510391-2259, og Landbúnaðarháskóla Íslands (LBHÍ), býður hér með út hönnun, smíði og uppsetningu á nýju rannsóknagróðurhúsi...
Íbúðauppbygging í Reykjanesbæ í takt við mikla fjölgun íbúa
Gert er ráð fyrir að íbúum Reykjanesbæjar komi til með að fjölga um nærri fjórðung á næstu tíu árum. Byggja þarf 215 íbúðir á...
Milljarðar vegna vegabóta
„Við erum að horfa á tvær langstærstu vegaframkvæmdirnar í Íslandssögunni sem malla áfram án þess að nokkur umræða sé tekin um augljósa galla og...
Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi
Tímaspursmál sé hvenær fasteignamarkaðurinn taki við sér en mikið misræmi er á milli framboðs og eftirspurnar að mati hagfræðings Húsnæðis- og mannvirkjastofnunnar. Staðan hafi...