Samningsundirritun vegna útboðsverks Jarðvinna og veitur – Fífilsgata og Hrafnsgata

0
Í dag var undirritaður samningur Nýs Landspítala ohf. við Alma Verk ehf vegna í endurgerðar Fífilsgötu milli Hringbrautar og Gömlu Hringbrautar, upprif á hluta...

Höfðu fulla heimild fyrir steypuleyfinu

0
„Það er ekki rangt að við höf­um gefið leyfi til að steypa, en það er rangt að við höf­um gefið leyfið án þess að...

Mókollur kaupir Kraft

0
„Við lít­um á kaup­in á Krafti sem ein­stakt tæki­færi,“ seg­ir Pét­ur Guðmunds­son, eig­andi Mó­kolls. ST eign­ar­halds­fé­lag ehf., sem er hluti af sam­stæðu Mó­kolls ehf. sem...

Mygla á rannsóknarstofu sjúkrahússins

0
Mygla fannst á rann­sókn­ar­stofu Sjúkra­húss­ins á Ak­ur­eyri í síðustu viku og þarf nú að færa starf­sem­ina annað tíma­bundið. Þetta seg­ir Hildigunn­ur Svavars­dótt­ir, for­stjóri Sjúkra­húss­ins á...

Sprengjum og öxum beitt við heimili til að kúga út fé

0
Stjórnendum verktakafyrirtækis og fjölskyldum þeirra hefur verið hótað lífláti og öxum, bensín- og reyksprengjum hefur verið beitt við heimili þeirra. Stjórnendurnir segja handrukkara á...

Virtu ekki viðvaranir um burðarþol

0
Verktak­inn við bygg­ingu leik­skól­ans Brákar­borg­ar Þarfaþing ehf. varaði ít­rekað við að burðarþol þaks­ins væri ófull­nægj­andi og fór fram á skrif­lega yf­ir­lýs­ingu hönnuðar áður en...

Vilja klára að friðlýsa Laugarnesið

0
Sam­tök­in Laug­ar­nes­vin­ir af­hentu Jó­hanni Páli Jó­hanns­syni um­hverf­is­ráðherra um 3.300 und­ir­skrift­ir í gær þar sem hann er hvatt­ur til að friðlýsa allt Laug­ar­nesið. Ráðherra tók...

Segir ríkisstjórnina standa við uppbygginu verknámsskóla

0
Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra segir ríkisstjórnina standa við fjárveitingu og pólitíska ákvarðanatöku um uppbyggingu verknámsskóla. Ríkisstjórnin hyggst standa við uppbyggingu verknámsskóla. Hliðrun fjármuna vegna uppbyggingar á...

15.07.2025 Tilboð á byggingarrétt á Sementsreit á Akranesi

0
Tilboð á byggingarrétti á Sementsreit – þrjár spennandi lóðir í hjarta Akraness Akraneskaupstaður óskar eftir tilboðum í byggingarrétt á lóðum E1, E2 og C4 á...

Vinnu­slys við Suður­lands­braut

0
Einn var fluttur á sjúkrahús eftir vinnuslys á vinnusvæði á Suðurlandsbraut upp úr hádegi í gær. Dælubíll slökkviliðs og tveir sjúkraflutningabílar voru kallaðir út...