Tíu metrar á milli fjölbýlishúsa í Gufunesi
Tíu metrar munu skilja að fjölbýlishús í Gufunesi eftir að framkvæmdum þar lýkur. Íbúar segja að verið sé að svipta þá allri dagsbirtu.
Íbúar í...
Stendur ekki til að opna Bláfjallaveg að nýju
Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra segir að ekki standi til að opna Bláfjallaveg um Hafnarfjörð aftur að svo stöddu.
Þetta kemur fram í svari hans við fyrirspurn...
Áfangaúttektum byggingarstjóra er verulega ábótavant
Byggingarstjórum ber að framkvæma áfangaúttektir og skila í mannvirkjaskrá
HMS hefur yfirfarið gögn úr fjölda framvinduskoðana sem leiddi í ljós að skil á...
20.05.2025 Dalvík – Norðurgarður, steypt þekja og lagnir 2025
Hafnarstjórn Dalvíkur óskar eftir tilboðum í verkið, “ Dalvík – Norðurgarður, steypt þekja og lagnir 2025 „
Helstu verkþættir og magntölur:
Brjóta og fjarlægja eldra yfirborð,...
Brunarústirnar við Hvaleyrarbraut verða loksins rifnar nærri tveimur árum eftir brunann
Brunarústirnar við Hvaleyrarbraut verða loksins rifnar nærri tveimur árum eftir brunann – „Það er alger skömm af þessu“
Bæjarráð Hafnarfjarðar hefur samþykkt að taka yfir...
Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar
Búast má við því að sprengingar verði flesta daga í sumar vegna jarðvegsvinnu við undirbúning Hvammsvirkjunar.
Gert er ráð fyrir því að verktakar á svæðinu...
06.06.2025 Vetrarþjónusta og viðhald vega á Þjórsársvæði
Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í þjónustu við snjórhreinsun og umhirðu vega og svæða á Þjórsársvæði auk annarrar vinnu sem tiltekin er og lýst í...
06.06.2025 Borgarteigur 15, Sauðárkrókur – Iðnaðarhús 2025 – Alútboð
Skagafjörður óskar eftir tilboðum í verkið Borgarteigur 15, Sauðárkrókur – Iðnaðarhús 2025 – Alútboð 2025.
Um er að ræða 816m² nýbyggingu iðnaðarhúsnæðis úr límtré- eða stálgrind...
Loka Hagaborg næsta vetur
Reykjavíkurborg áformar nú endurbyggingu leikskólans Hagaborgar og verður skólanum væntanlega lokað næsta haust.
Samkvæmt upplýsingum frá borginni eru þessi áform á frumstigi og því liggur...