Ný björgunarmiðstöð gjörbyltir aðstöðu viðbragðsaðila á Flúðum
Það var stór dagur í Uppsveitum Árnessýslu í gær þegar fyrsta skóflustungan var tekin að björgunarmiðstöð á Flúðum.
Húsið, sem verður um 1.200 fm að...
Kjötvinnsla ekki í umhverfismat
Skipulagsstofnun hefur komist að þeirri niðurstöðu að kjötvinnsla í umdeildu vöruhúsi við Álfabakka í Reykjavík, græna gímaldinu, sé ekki líkleg til að hafa umtalsverð...
23.05.2025 Mosfellsbær. Endurbætur skólalóðar Lágafellsskóla
Mosfellsbær óskar eftir áhugasömum aðilum til að taka þátt í útboði vegna 1. áfanga lóðarframkvæmda við Lágafellsskóla í Mosfellsbæ.
Verkefnið felst í að setja leiktæki...
Margar byggingaframkvæmdir með lítið eftirlit
Eftirliti með byggingaframkvæmdum er mjög ábótavant og eftirlitsmenn senda oft engar eða ófullnægjandi upplýsingar um framvindu verksins.
Mikið vantar upp á að eftirliti með byggingaframkvæmdum...
700 fermetra stækkun bráðamóttöku fyrir árslok
Bráðamóttaka Landspítala í Fossvogi verður stækkuð með 700 fermetra viðbótarhúsnæði sem á að vera tilbúið fyrir lok þessa árs.
Samningur Nýs Landspítala og Verkheima ehf....
Bæta aðgengi að Staðarbjargavík á Hofsósi
Miklar framkvæmdir eru fyrirhugaðar til að bæta aðgengi að Staðarbjargavík á Hofsósi. Fallegt stuðlaberg laðar þar til sín sífellt fleiri ferðamenn. 63 milljónum króna...
Hafnarfjarðarbær leysir til sín lóðina
Bæjarráð Hafnarfjarðar samþykkti nýverið að lóðin að Hvaleyrarbraut 22 félli til bæjarins en bygging á lóðinni brann í ágúst 2023. Lóðarleigusamningur er útrunninn og...
20.05.2025 Hauganes – Grjótvörn, endurbætur 2025
Vegagerðin býður hér með út verkið “ Hauganes, grjótvörn endurbætur 2025”. Um er að ræða endurbyggingu á grjótvörn á Hauganesi.
Helstu verkþætti og magntölur eru:
Endurbygging...