Ný björgunarmiðstöð gjörbyltir aðstöðu viðbragðsaðila á Flúðum

0
Það var stór dagur í Uppsveitum Árnessýslu í gær þegar fyrsta skóflustungan var tekin að björgunarmiðstöð á Flúðum. Húsið, sem verður um 1.200 fm að...

Kjötvinnsla ekki í umhverfismat

0
Skipu­lags­stofn­un hef­ur kom­ist að þeirri niður­stöðu að kjötvinnsla í um­deildu vöru­húsi við Álfa­bakka í Reykja­vík, græna gíma­ld­inu, sé ekki lík­leg til að hafa um­tals­verð...

23.05.2025 Mos­fells­bær. Endurbætur skólalóðar Lágafellsskóla

0
Mos­fells­bær ósk­ar eft­ir áhuga­söm­um að­il­um til að taka þátt í út­boði vegna 1. áfanga lóðarframkvæmda við Lágafellsskóla í Mos­fells­bæ. Verkefnið felst í að setja leiktæki...

Margar byggingaframkvæmdir með lítið eftirlit

0
Eftirliti með byggingaframkvæmdum er mjög ábótavant og eftirlitsmenn senda oft engar eða ófullnægjandi upplýsingar um framvindu verksins. Mikið vantar upp á að eftirliti með byggingaframkvæmdum...

700 fermetra stækkun bráðamóttöku fyrir árslok

0
Bráðamót­taka Land­spít­ala í Foss­vogi verður stækkuð með 700 fer­metra viðbót­ar­hús­næði sem á að vera til­búið fyr­ir lok þessa árs. Samn­ing­ur Nýs Land­spít­ala og Verk­heima ehf....

Bæta aðgengi að Staðarbjargavík á Hofsósi

0
Miklar framkvæmdir eru fyrirhugaðar til að bæta aðgengi að Staðarbjargavík á Hofsósi. Fallegt stuðlaberg laðar þar til sín sífellt fleiri ferðamenn. 63 milljónum króna...

Hafnarfjarðarbær leysir til sín lóðina

0
Bæj­ar­ráð Hafn­ar­fjarðar samþykkti ný­verið að lóðin að Hval­eyr­ar­braut 22 félli til bæj­ar­ins en bygg­ing á lóðinni brann í ág­úst 2023. Lóðarleigu­samn­ing­ur er út­runn­inn og...

20.05.2025 Hauga­nes – Grjótvörn, endur­bætur 2025

0
Vegagerðin býður hér með út verkið “ Hauganes, grjótvörn endurbætur 2025”. Um er að ræða endurbyggingu á grjótvörn á Hauganesi. Helstu verkþætti og magntölur eru: Endurbygging...