Fá ekki frekari bætur þrátt fyrir galla og myglu
Hjón í Hafnarfirði fá ekki frekari bætur vegna verulegra galla í einbýlishúsi sem þau keyptu fyrir um 16 árum. Var komin veruleg mygla í...
Lóðir við Hofsbót 1-3 á Akureyri boðnar út í þessum mánuði
Stefnt er að því að bjóða lóðir við Hofsbót 1 – 3 út á ný síðar í maí. Lóðirnar voru boðnar út í fyrravor....
05.06.2025 Grundarfjarðarbær leitar eftir kauptilboðum í byggingarrétt á Miðbæjarreit
Sýn til Kirkjufells í hjarta Grundarfjarðar
Einstakur byggingarréttur fyrir verslunar-, þjónustu- og íbúðarhúsnæði
Grundarfjarðarbær leitar eftir kauptilboðum í byggingarrétt á Miðbæjarreit með góðu útsýni til eins...
Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi
Fjórar verktakasamsteypur hafa verið samþykkar í forvali til að bjóða í gerð skipaganga í Noregi. Tveimur verktökum frá Kína var hins vegar hafnað. Norskir...
Nágrannar ósáttir vegna Naustagötu 13 á Akureyri
Enn eru skipulagsbreytingar vegna Naustagötu 13, eða VÞ13 eins og reiturinn heitir í skipulagi, til meðferðar hjá skipulagsráði Akureyrarbæjar. Nú síðast voru lögð fram...
Samið um endurbyggingu Gjábakkabryggju í Vestmannaeyjum
Á fundi framkvæmda- og hafnarráðs á miðvikudag var farið yfir tilboð sem bárust í endurbyggingu Gjábakkabryggju. Fram kemur í fundargerðinni að þann 29. apríl...
Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð
Syðri innkeyrslu af Reykjavegi inn á bílastæðasvæði Laugardalsvallar verður lokað, göngustígur inn í Laugardal lítillega færður og hæð skólabygginganna verður að hámarki fimm metrar....
Ný björgunarmiðstöð gjörbyltir aðstöðu viðbragðsaðila á Flúðum
Það var stór dagur í Uppsveitum Árnessýslu í gær þegar fyrsta skóflustungan var tekin að björgunarmiðstöð á Flúðum.
Húsið, sem verður um 1.200 fm að...
Kjötvinnsla ekki í umhverfismat
Skipulagsstofnun hefur komist að þeirri niðurstöðu að kjötvinnsla í umdeildu vöruhúsi við Álfabakka í Reykjavík, græna gímaldinu, sé ekki líkleg til að hafa umtalsverð...
23.05.2025 Mosfellsbær. Endurbætur skólalóðar Lágafellsskóla
Mosfellsbær óskar eftir áhugasömum aðilum til að taka þátt í útboði vegna 1. áfanga lóðarframkvæmda við Lágafellsskóla í Mosfellsbæ.
Verkefnið felst í að setja leiktæki...