Umdeilt einbýlishús fær að rísa á Seltjarnarnesi – Átti upphaflega að...
Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur hafnað því að fella úr gildi ákvörðun byggingarfulltrúa Seltjarnarnesbæjar um að heimila byggingu einbýlishúss á lóðinni við Hofgarða 16...
Jákvætt greiðslumat dugir ekki til
Fimmtán umsóknir um hlutdeildarlán voru samþykktar í september og var heildarfjárhæð veittra lána um 208 milljónir króna, en til úthlutunar voru 333 milljónir króna....
Framkvæmdir Vegagerðarinnar bæði í sátt við álfa og menn
Vegagerðin segir álfa í Efri-Laugardælaeyju hafa tekið brúarframkvæmdum í sátt. Vegagerðin leitaði á ráð konu til að kanna draugagang í eyjunni. Hún segir að...
Áforma hótelbyggingu á Granda
Skipulagsyfirvöld í Reykjavík hafa til umsagnar fyrirspurn ÞG verktaka ehf. um uppbyggingu hótels á lóð nr. 2 við Grandagarð samkvæmt teikningum Glámu-Kím arkitekta. Verkefnastjóri...
2,5 milljarða viðgerðum á Turninum að ljúka
Kostnaður vegna viðgerða á Turninum í Kópavogi sem hafa staðið yfir síðustu árin nemur um 2,5 milljörðum króna. Viðgerðunum er í þann mund að...
Útboð farið af stað fyrir nýtt hjúkrunarheimili á Húsavík
Framkvæmdasýslan - Ríkiseignir hefur fyrir hönd félags- og húsnæðismálaráðuneytisins óskað eftir leigutilboðum fyrir húsnæði undir hjúkrunarheimili á Húsavík.
Verkefnið snýr að því byggja og fullgera...
20.11.2025 Stálbogabrú yfir Álftanesveg – Fullnaðarhönnun
Betri samgöngur ohf. óskar eftir tilboðum í verkefnið Stálbogabrú yfir Álftanesveg – Fullnaðarhönnun. Verkið felst í fullnaðarhönnun á nýrri stálbogabrú yfir Álftanesveg ásamt undirstöðum undir...
Vinna hafin við að hækka varnargarðana við Grindavík
Framkvæmdir við varnargarða norðan Grindavíkur hófust í gærmorgun. Áætlað er að hækka garðana um tæplega þrjá metra á um fjögurhundruð og fimmtíu metra kafla....
Íbúðir og verslun í stað brunarústa
Niðurrif á brunarústum við Hvaleyrarbraut 22 í Hafnarfirði er loks hafið eftir stórbruna í ágúst árið 2023. Stærstur hluti fasteigna á lóðinni eyðilagðist í...














