Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi
Fjórar verktakasamsteypur hafa verið samþykkar í forvali til að bjóða í gerð skipaganga í Noregi. Tveimur verktökum frá Kína var hins vegar hafnað. Norskir...
Nágrannar ósáttir vegna Naustagötu 13 á Akureyri
Enn eru skipulagsbreytingar vegna Naustagötu 13, eða VÞ13 eins og reiturinn heitir í skipulagi, til meðferðar hjá skipulagsráði Akureyrarbæjar. Nú síðast voru lögð fram...
Samið um endurbyggingu Gjábakkabryggju í Vestmannaeyjum
Á fundi framkvæmda- og hafnarráðs á miðvikudag var farið yfir tilboð sem bárust í endurbyggingu Gjábakkabryggju. Fram kemur í fundargerðinni að þann 29. apríl...
Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð
Syðri innkeyrslu af Reykjavegi inn á bílastæðasvæði Laugardalsvallar verður lokað, göngustígur inn í Laugardal lítillega færður og hæð skólabygginganna verður að hámarki fimm metrar....
Ný björgunarmiðstöð gjörbyltir aðstöðu viðbragðsaðila á Flúðum
Það var stór dagur í Uppsveitum Árnessýslu í gær þegar fyrsta skóflustungan var tekin að björgunarmiðstöð á Flúðum.
Húsið, sem verður um 1.200 fm að...
Kjötvinnsla ekki í umhverfismat
Skipulagsstofnun hefur komist að þeirri niðurstöðu að kjötvinnsla í umdeildu vöruhúsi við Álfabakka í Reykjavík, græna gímaldinu, sé ekki líkleg til að hafa umtalsverð...
23.05.2025 Mosfellsbær. Endurbætur skólalóðar Lágafellsskóla
Mosfellsbær óskar eftir áhugasömum aðilum til að taka þátt í útboði vegna 1. áfanga lóðarframkvæmda við Lágafellsskóla í Mosfellsbæ.
Verkefnið felst í að setja leiktæki...
Margar byggingaframkvæmdir með lítið eftirlit
Eftirliti með byggingaframkvæmdum er mjög ábótavant og eftirlitsmenn senda oft engar eða ófullnægjandi upplýsingar um framvindu verksins.
Mikið vantar upp á að eftirliti með byggingaframkvæmdum...
700 fermetra stækkun bráðamóttöku fyrir árslok
Bráðamóttaka Landspítala í Fossvogi verður stækkuð með 700 fermetra viðbótarhúsnæði sem á að vera tilbúið fyrir lok þessa árs.
Samningur Nýs Landspítala og Verkheima ehf....
Bæta aðgengi að Staðarbjargavík á Hofsósi
Miklar framkvæmdir eru fyrirhugaðar til að bæta aðgengi að Staðarbjargavík á Hofsósi. Fallegt stuðlaberg laðar þar til sín sífellt fleiri ferðamenn. 63 milljónum króna...