Rekstur Þórkötlu kostar hátt í milljarð
Heildarkostnaður við rekstur Þórkötlu, sem tók yfir íbúðarhúsnæði í Grindavík, er á bilinu 800 til 900 milljónir króna á ári án fjármagnsliða. Þar af...
MVA ehf hefur undirritað samning vegna Nýs Skógarhótels við Skógarböðin á...
MVA ehf hefur undirritað samning við Hótel Gjá ehf um framleiðslu og uppsteypu steyptra þátta fyrir nýtt Skógarhótel við Skógarböðin á Akureyri.
Hótelið verður 7.700...
Verslun Bónus á Selfossi stækkar
Hafnar eru framkvæmdir við stækkun Bónus á Selfossi. Verslunin, sem stendur við Larsenstræti 5, mun stækka um 350 fermetra. Gert er ráð fyrir að...
Þurftu að flytja vegna myglu
„Við erum með fólk sem hefur verið í heimavinnu síðan í vor. Menn eru að tínast í hús sem er afar jákvætt fyrir vinnustaðinn,“...
Vesturport fær lóð í Gufunesi
Leiklistarhópurinn Vesturport hefur fengið vilyrði fyrir lóð í Gufunesi og hyggst byggja upp starfsemi sína þar. Reykjavíkurborg hefur undanfarin ár lagt áherslu á að laða...
Vesturbæjarlaug lokað enn og aftur
Vesturbæjarlaug hefur verið lokað að hluta vegna flögnunar á málningu.
Þetta segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg.
mbl.is greindi frá því fyrir um tveimur vikum að málning...
Sundabraut talin hafa neikvæð áhrif á loftgæði
Lagning Sundabrautar er talin hafa talsverð neikvæð áhrif á loftgæði, landslag og ásýnd, setflutninga, hafstrauma, öldufar og náttúruminjar og verndarsvæði á rekstrartíma.
Hins vegar er...
Hrein ný lán ekki hærri í 4 ár
Þrátt fyrir hátt raunvaxtastig námu hrein ný íbúðalán til heimila alls 25,2 milljörðum króna í júlí. Leita þarf aftur til sama mánaðar árið 2021...
Eldur í bílakjallara í nýbyggingu í Gufunesi
Allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út um klukkan hálf sex í morgun eftir að eldur kviknaði í nýbyggingu í Gufunesi.
Gústaf Alex Gústavsson...
Opnun útboðs: Geysir – Innviðir 3. áfangi
Þann 09.10.2025 var opnun í ofangreindu útboði.
Eftirfarandi ilboð bárust frá:
Wiium ehf. kr. 291.100.000
Hellur og lagnir...














