Bjóða út byggingu nýs leikskóla
„Þarna getum við sameinað alla leikskólastarfsemina á einum stað. Hún hefur verið dálítið dreifð,“ segir Þór Sigurgeirsson, bæjarstjóri á Seltjarnarnesi.
Seltjarnarnesbær hefur auglýst útboð vegna...
Opnun tilboða í alútboði á Iðnaðarhúsi við Borgarteig 15 á Sauðárkróki
Úr fundargerð Byggðarráðs Skagafjarðar þann 18.06.2025
Lögð fram til kynningar fundargerð frá opnun tilboða í alútboðinu "Borgarteigur 15, Sauðárkrókur - Iðnaðarhús 2025". Fimm tilboð bárust...
13.08.2025 Hellisheiðarvirkjun – Kaldavatnsveita – Stækkun dælubúnaðar
Verkið fer fram á virkjanasvæði ON á Hellisheiði nánar tiltekið á kaldavatnsöflunarsvæðinu við Engidalskvísl sem er um 5 km frá rafstöðvarbyggingu við Kolviðarhól.
Um er...
Sjá loks til lands við endurbæturnar
Framkvæmdir við endurbætur á Kaffivagninum við Grandagarð hafa reynst mun tímafrekari en upphaflega var áætlað. Axel Óskarsson veitingamaður segir í samtali við Morgunblaðið að...
Steypumót féll á starfsmann byggingafyrirtækis
Lögregla var kölluð til vegna vinnuslyss í Mosfellsbæ seinni partinn í gær þar sem steypumót hafði fallið á starfsmann byggingarfyrirtækis.
Maðurinn var með meðvitund þegar...
Terra Einingar kaupa Tæki.is
Þetta er önnur yfirtaka Terra Eininga á einu ári.
Terra Einingar ehf., dótturfyrirtæki Terra umhverfisþjónustu, hefur fest kaup á öllu hlutafé Tæki.is ehf. Samkeppniseftirlitið heimilaði...
Ekki í forgangi að bæta fallvarnir þrátt fyrir banaslys
Það er ekki í forgangi hjá Vegagerðinni að bæta fallvarnir undir Eyjafjöllum þrátt fyrir banaslys eftir grjóthrun í vor. Varaþingmaður sakar stofnunina um ranga...
Bjarg íbúðafélag reisir þrjátíu íbúðir í Reykjanesbæ
Fyrsta skóflustunga hefur verið tekin að nýju verkefni Bjargs íbúðafélags sem hyggst reisa 30 íbúðir við Trölladal 1-11 í Reykjanesbæ. Verkefnið nýtur stuðnings í...
30.06.2025 Lóðarframkvæmdir við sjúkrahúsið í Vestmannaeyjum
Framkvæmdasýslan Ríkiseignir (FSRE), kt. 510391-2259, óska eftir tilboðum í lóðaframkvæmdir við sjúkrahúsið í Vestmannaeyjum fh. Ríkiseigna.
Verkið felur í sér endurnýjun bílastæða norðan við sjúkrahús...
18.07.2025 Seltjarnarnesbær. Leikskóli við Suðurströnd, nýbygging
Seltjarnarnesbær óskar eftir tilboðum í verkið Leikskóli við Suðurströnd, nýbygging.
Í verkinu felst jarðvinna, uppsteypa og fullnaðarfrágangur innanhúss og utan á um 1.700m2 leikskóla og tilheyrandi lóð...