Arion auglýsir Arnarland til sölu
Í Arnarlandi er heimilt að reisa um 50 þúsund fermetra af íbúðarhúsnæði og 5.400 fermetra af atvinnuhúsnæði.
Eigendur Arnarlands ehf., sem heldur utan um 9...
02.07.2025 Þurrfræsing, styrking og endurbætur á Hringvegi í Öræfum
Vegagerðin býður hér með út breikkun vegar með þurrfræsingu, útlögn burðarlagsefnis og tvöfalda klæðingu á Hringvegi á Breiðamerkur- og Skeiðarársandi.
Helstu magntölur eru áætlaðar:
Styrktarlag
3.700 m3
Burðarlag
2.400...
Spáð að vextir lækkuðu fyrr og meira
Ingi Júlíusson, sem er hluti af teyminu sem stýrir uppbyggingu Framkvæmdafélagsins Arnarhvols ehf. í Vetrarmýri í Garðabæ, segir, spurður um fjármögnun og vaxtaumhverfið, að...
Kaupir Samverk á Hellu út úr þrotabúi Kamba
Forstjóri Stjörnublikks, sem er að kaupa glerverksmiðjuna Samverk, gerir ráð fyrir 25 starfsmönnum á Hellu.
Stjörnublikk, ein stærsta blikksmiðja landsins, hefur náð samkomulagi um kaup...
Innanhússfrágangur á fimmtu og sjöttu hæð meðferðarkjarna í fullum gangi
Góður gangur er á framkvæmdum við meðferðarkjarna og verkefnið gengur samkvæmt áætlun. Nú stendur yfir mikil innivinna og frágangur á ýmsum svæðum hússins, þrátt...
Fleiri akreinar á nýjum Vesturlandsvegi en áætlað var því það reynist...
Undirbúningur annars áfanga í breikkun Vesturlandsvegar um Kjalarnes er hafinn. Vegurinn er þriðji umferðarþyngsti þjóðvegur landsins utan þéttbýlis. Einni akrein hefur verið bætt við...
„Enn einn steinninn í götu húsnæðisuppbyggingar“
Nýjar reglur frá ESB munu hafa neikvæð áhrif á byggingarfyrirtæki sem sækja um framkvæmdalán.
Innleiðing nýrra fjármálareglna Evrópusambandsins, svokallaðra Capital Requirements Regulation III (CRR III),...
Vilja nýjan stíl í gömlu Reykjavík til að segja sögu byggingarlistar
Íbúar í Þingholtunum gagnrýna að Batteríið arkitektar, sem hönnuðu nýja miðbæinn á Selfossi, skuli vilja nýjan stíl á nýbyggingu í Þingholtunum í Reykjavík.
Við Þingholtsstræti...
Nýr skóli á Bíldudal fyrir árslok
Stefnt er á að opna nýjan grunn- og leikskóla á Bíldudal fyrir árslok. Mygla greindist í Bíldudalsskóla árið 2022 og hefur skólahald flust á...
Framkvæmdir hafa áhrif á umferð við Jökulsárlón næstu kvöld og nætur
Unnið verður að viðgerðum á brúnni yfir Jökulsárlón á Breiðamerkursandi dagana 23. júní til 25. júní. Brúin sem um ræðir er rétt við Jökulsárlón.
Á...