Opnun útboðs: NLSH ohf. „Jarðvinna og veitur, Fífilsgata og Hrafnsgata”

0
Í gær voru opnuð tilboð í útboðsverkið „Jarðvinna og veitur, Fífilsgata og Hrafnsgata” Eftirtalin tilboð bárust : Kostnaðaráætlun verksins er 569.253.760 kr. án vsk. Verkið felst meðal...

Sex hæða fjölbýlishús rísi á Garðatorgi

0
Fyr­ir­hugað er að reisa fjöl­býl­is­hús á sex hæðum á Garðatorgi í Garðabæ. Þá er fyr­ir­hugað að byggja ofan á fremri hluta nú­ver­andi bygg­ing­ar við...

Byggingaréttur á lóðum á Torfunefsbryggju boðin út í maí

0
Byggingaréttur á tveimur lóðum við Torfunefsbryggju þar sem allt eru til staðar fimm byggingareitir verður boðin út nú síðar í maí að sögn Péturs...

09.06.2025 Kópavogsbær. Vatnsendavegur – Gatnagerð, stígar og undirgöng

0
Kópavogsbær, óskar eftir tilboði í verkið:bVatnsendavegur – Gatnagerð, stígar og undirgöng Verkið felur í sér fullnaðarfrágang Vatnsendavegar á milli Vatnsendahvarfs og Arnarnesvegar. Gerð steyptra undirganga undir Vatnsendaveg...

Byggingaraðili á að bera ábyrgð

0
„Þess­ar til­lög­ur leysa ekki málið og næstu árin verða hús­in áfram byggð með fúski. Með þessu er verið að þyrla upp ryki og skapa...

Breytingar á eig­enda­hópi Héðins hf.

0
Héðinn velti ríflega 10 milljörðum króna í fyrra og hagnaðist um einn milljarð króna. Héðinn eignarhaldsfélag ehf. hefur keypt 93% hlut í véltæknifyrirtækinu Héðni hf....

Fimm tilboð í göngubrú á Akureyri

0
Fimm tilboð bárust í byggingu á nýrri steinsteyptri göngubrú í götustæði Borgarbrautar, auk stígagerðar að aðliggjandi stígum, uppsetningu á grjótkörfum, stoðveggjum og uppsetningu á...

Hlaut silfurverðlaun fyrir árangur á sveinsprófi í húsasmíð

0
Perla Sigurðardóttir fékk nýverið viðurkenningu, silfurverðlaun, á árlegri nýsveinahátíð, sem Iðnaðarmannafélag Reykjavíkur heldur til að heiðra þá nema sem skara fram úr í iðnnámi...

03.06.2025 Borgarbyggð leitar nú tilboða í verkfræðihönnun vegna viðbyggingar og breytinga...

0
Borgarbyggð óskar eftir tilboðum í verkfræðihönnun vegna fyrirhugaðrar viðbyggingar og breytinga á Leikskólanum Uglukletti í Borgarnesi. Burðarvirki  Jarðtækni Lagnakerfi Loftræsikerfi Rafkerfi Hljóðvist Lýsing Brunahönnun Auk...