„Dýrasta hús Dan­merkur“ selt með miklum af­slætti

0
Fyrrum sendiráð Sádi-Arabíu að Lil­le Strand­vej 27 í Hellerup, á sjávar­lóð beint á móti Eyrar­sundi, stefnir í sölu með um­tals­verðum af­slætti. Sam­kvæmt dönsku miðlunum Insi­de...

45 þúsund fermetrar standa auðir í borginni

0
Fulltrúar stærstu fasteignafélaga landsins komu saman á fundi nýverið með borgarstjóra Reykjavíkur, Heiðu Björgu Hilmisdóttur, og Hjálmari Sveinssyni, fulltrúa í skipulagsráði og borgarfulltrúa Samfylkingarinnar. Fasteignafélögunum...

Hafnarfjarðarbær semur við All Verk ehf

0
Hafnarfjarðarbær hefur ákveðið að semja við All Verk ehf. um að hanna og byggja íbúðakjarna fyrir fatlað fólk við Smyrlahraun 41A í Hafnarfirði. Umhverfis- og...

Borgin losar menguð efni í nýju íbúðahverfi

0
Nýbyggingahverfið á Ártúnshöfða er farið að taka á sig mynd þar sem byggingar rísa á atvinnusvæði sem senn mun víkja fyrir íbúðabyggðinni. Á lóðinni...

Hafa engu svarað um Brákarborg

0
Ekki hefur enn verið orðið við ítrekuðum óskum frá fulltrúum Sjálfstæðisflokksins í umhverfis- og skipulagsráði um kynningu á þeim framkvæmdum sem enn standa yfir...

Lykil­starfs­menn og Sjávarsýn eignast Kælitækni

0
Fjórir lykil­starfs­menn Kælitækni hafa gengið til liðs við fjár­festingafélagið Sjávarsýn ehf. um kaup á félaginu. Starfs­mennirnir Valur Ás­berg Vals­son fram­kvæmda­stjóri, Elís H. Sigur­jóns­son tækni­stjóri, Hörður...

Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann

0
Verktakafyrirtækið Ístak og bæjaryfirvöld í Nuuk tilkynntu í gær að þau hefðu höggvið á hnút sem hindrað hefur opnun stærsta skóla Grænlands. Byggingarverkefnið er...

Laxey fær heimild til stækkunar í Viðlagafjöru

0
Laxey hyggst auka umfang framleiðslugetu úr 11.500 tonnum í 42.000 tonn á ári og reisa seiðaeldisstöð í Viðlagafjöru. Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja hefur tekið jákvætt...

Innri endurskoðun átelur vinnubrögð

0
Innri endurskoðun og ráðgjöf Reykjavíkurborgar (IER) gagnrýnir harðlega stjórnsýslu og ákvarðanatöku borgarinnar við gerð samninga um nýtingu bensínstöðvalóða á árunum 2021 og 2022. Skýrsla...

04.11.2025 Lágafellslaug, Nýr heitur pottur

0
Mosfellsbær óskar eftir tilboðum í verkið Lágafellslaug, Nýr heitur pottur. Verkefnið felst í byggingu á nýjum heitum potti sem hefur óhindrað aðgegni fyrir fólk í hjólastól. Verkataki...