„Dýrasta hús Danmerkur“ selt með miklum afslætti
Fyrrum sendiráð Sádi-Arabíu að Lille Strandvej 27 í Hellerup, á sjávarlóð beint á móti Eyrarsundi, stefnir í sölu með umtalsverðum afslætti.
Samkvæmt dönsku miðlunum Inside...
45 þúsund fermetrar standa auðir í borginni
Fulltrúar stærstu fasteignafélaga landsins komu saman á fundi nýverið með borgarstjóra Reykjavíkur, Heiðu Björgu Hilmisdóttur, og Hjálmari Sveinssyni, fulltrúa í skipulagsráði og borgarfulltrúa Samfylkingarinnar.
Fasteignafélögunum...
Hafnarfjarðarbær semur við All Verk ehf
Hafnarfjarðarbær hefur ákveðið að semja við All Verk ehf. um að hanna og byggja íbúðakjarna fyrir fatlað fólk við Smyrlahraun 41A í Hafnarfirði.
Umhverfis- og...
Borgin losar menguð efni í nýju íbúðahverfi
Nýbyggingahverfið á Ártúnshöfða er farið að taka á sig mynd þar sem byggingar rísa á atvinnusvæði sem senn mun víkja fyrir íbúðabyggðinni. Á lóðinni...
Hafa engu svarað um Brákarborg
Ekki hefur enn verið orðið við ítrekuðum óskum frá fulltrúum Sjálfstæðisflokksins í umhverfis- og skipulagsráði um kynningu á þeim framkvæmdum sem enn standa yfir...
Lykilstarfsmenn og Sjávarsýn eignast Kælitækni
Fjórir lykilstarfsmenn Kælitækni hafa gengið til liðs við fjárfestingafélagið Sjávarsýn ehf. um kaup á félaginu.
Starfsmennirnir Valur Ásberg Valsson framkvæmdastjóri, Elís H. Sigurjónsson tæknistjóri, Hörður...
Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann
Verktakafyrirtækið Ístak og bæjaryfirvöld í Nuuk tilkynntu í gær að þau hefðu höggvið á hnút sem hindrað hefur opnun stærsta skóla Grænlands. Byggingarverkefnið er...
Laxey fær heimild til stækkunar í Viðlagafjöru
Laxey hyggst auka umfang framleiðslugetu úr 11.500 tonnum í 42.000 tonn á ári og reisa seiðaeldisstöð í Viðlagafjöru.
Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja hefur tekið jákvætt...
Innri endurskoðun átelur vinnubrögð
Innri endurskoðun og ráðgjöf Reykjavíkurborgar (IER) gagnrýnir harðlega stjórnsýslu og ákvarðanatöku borgarinnar við gerð samninga um nýtingu bensínstöðvalóða á árunum 2021 og 2022. Skýrsla...
04.11.2025 Lágafellslaug, Nýr heitur pottur
Mosfellsbær óskar eftir tilboðum í verkið Lágafellslaug, Nýr heitur pottur.
Verkefnið felst í byggingu á nýjum heitum potti sem hefur óhindrað aðgegni fyrir fólk í hjólastól.
Verkataki...














