Home Á döfinni Fyrirhugaðar opnanir útboða 17.12.2025 Markaðskönnun – Víkkun aðrennslisganga Sultartangastöðvar

17.12.2025 Markaðskönnun – Víkkun aðrennslisganga Sultartangastöðvar

19
0
Mynd: Landsvirkjun

Landsvirkjun óskar eftir þátttöku verktaka í meðfylgjandi markaðskönnun sem snýr að víkkun aðrennslisganga Sultartangastöðvar.

Fyrirhugað útboð inniheldur m.a. aðstöðusköpun, vinnustyrkingar, borun, sprengingar og útgröft, bergstyrkingar, landmótun og niðurrif á steyptum tappa.

Með þessari markaðsrannsókn óskar verkkaupi eftir viðbrögðum mögulegra verktaka varðandi verkáætlun og fleira tengt verkinu.

Landsvirkjun óskar eftir að þátttakendur í markaðsrannsókn svari nokkrum spurningum sem finna má í skjölum á útboðsvef.

Auglýst: 04.12.2025 kl. 00:00
Skilafrestur 17.12.2025 kl. 14:00

Sjá frekar.