Skoða byggingu nýs leikskóla á Húsavík
Sveitarstjórn Norðurþings hefur til skoðunar að byggja nýjan leikskóla á Húsavík. Ástæða þess er að fólki á Húsavík hefur fjölgað undanfarin ár og hefur...
Efla hagnast um meira en milljarð
Verkfræði- og ráðgjafarfyrirtækið Efla hagnaðist um 1,2 milljarða króna á síðasta ári samanborið við 853 milljóna króna hagnað árið 2022. Félagið hyggst greiða út...
Hrafnshóll vill klára húsbyggingar en Brák hyggst rifta samningum
Brák íbúðafélagi og fyrirtækinu Hrafnshóli ber ekki saman um hvað hefur valdið miklum töfum á byggingu fjölbýlishúsa í Fellabæ og á Seyðisfirði. Hrafnhóll segir...
Hafa náð lendingu um staðarval nýs kirkjugarðs
Samkomulag hefur náðst um staðarval nýs kirkjugarðs í Ólafsfirði þar sem sá sem fyrir er við kirkjuna er sprunginn. Íbúakosning um málið fór fram...
Opnun útboðs: Landsvirkjun. Jarðstrengur 11 kV – nr. 2024-19
Fimmtudaginn 2. maí 2024 voru opnuð tilboð í Jarðstrengur 11 kV, útboð nr. 2024-19.
Eftirfarandi tilboð bárust:
Fagkaup
Tilboð 1: 106.265.000 kr.
Tilboð 2: 115.255.000 kr.
Ískraft: 115.186.350 kr.
...
28 milljóna beltagrafa eyðilagðist þegar hún rann í sjóinn: Eigandinn fær...
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað tryggingafélagið Vörð af kröfu verktakafyrirtækis á Egilsstöðum vegna altjóns sem varð á fokdýrri beltagröfu sumarið 2022.
Um var að ræða gröfu...
Reisa nýjan leikskóla vegna mikillar fjölgunar íbúa
Íbúum í Þorlákshöfn hefur fjölgað hratt undanfarin ár og það stefnir í að leikskóli bæjarins sprengi utan af sér. Unnið er hörðum höndum að...
25.06.2024 Útboð á nýrri leikskólabyggingu Húnabyggðar
Húnabyggð óskar eftir tilboðum í uppsetningu og afhendingu á ca. 650-700 m2 leikskóla úr húseiningum, timbur- eða gáma-einingum til leigu á lóð við hlið núverandi...
Vilja byggja Fjöruböð og ferðaþjónustubyggð á Hauganesi
Ásýnd Hauganess gæti orðið gjörbreytt á næstu árum, nái áform ferðaþjónustufyrirtækis fram að ganga. Til stendur að byggja baðstað í fjörunni, frístundahús og hótel.
Mikil...