Bygging ofanflóðavarna á mestu hættusvæðum hefur tafist um áratugi
Framkvæmdir við ofanflóðavarnir fyrir þéttbýli þar sem hætta er talin mest, hafa tafist um áratugi. Aðeins hluti af ofanflóðagjaldi skilar sér í ofanflóðasjóð. Þetta...
Ákvörðun byggingarfulltrúa felld úr gildi
Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt ákvörðun byggingarfulltrúa Kópavogs frá 8. mars úr gildi en í henni fólst höfnun byggingarleyfisumsóknar um 126,5 fermetra viðbyggingu...
Mynd komin á stærri vallaraðstöðu við Fellavöll í Fellabæ
Mynd er nú að komast á nýja efri hæð vallarhússins við Fellavöll í Fellabæ en búist er við að veggir og þak verði að...
Skrifstofum Þingeyjarsveitar í Reykjahlíð lokað vegna myglu
Loka þurfti skrifstofum Þingeyjarsveitar að Hlíðavegi 6 við Mývatn vegna myglu. Afgreiðsla Sparisjóðs Suður-Þingeyinga er í sama húsi en ekki hefur þurft að flytja...
48 tilboð í byggingarrétt lóða í Vatnsendahvarfi
Lögð voru fram fjörutíu og átta tilboð frá átta aðilum í byggingarrétt lóða í Vatnsendahvarfi í nýafstöðnu útboði. Útboðið, sem lauk á hádegi í gær,...
12.06.2024 Leikskólinn Krílakot á Dalvík – Endurgerð lóðar
Dalvíkurbyggð óskar eftir tilboðum í útboðsverkið: Leikskólinn Krílakot á Dalvík – Endurgerð lóðar
Verkið felst í endurgerð leikskólalóðar við leikskólann Krílakot á Dalvík. Verktaki skal sjá...
Hitaveitulagnir endurnýjaðar á Hvammstanga
Framkvæmdir við endurnýjun hitaveitulagna á Hvammstanga munu hefjast næstu daga. Lagnir verða endurnýjaðar við Veigarstíg, norður Höfðabraut og upp Lækjagötu að Hvammstangabraut.
Verktími er áætlaður...
Ístak velti 27 milljörðum
Ársverkum hjá Ístaki fjölgaði úr 349 í 507 milli ára.
Ístak, eitt stærsta verktakafélag landsins, hagnaðist um 537 milljónir króna á síðasta reikningsári, sem lauk...
Hvalfjardarsveit skrifar undir verksamning við K16 ehf. um byggingu á nýju...
Gengið hefur verið frá samningum vegna fyrsta áfanga nýs íþróttahúss við Heiðarborg, þ.e. jarðvinnu, uppsteypu, frágangi utanhúss ásamt grófjöfnun lóðar.
Um er að ræða samning...