Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Landsvirkjun. Jarðstrengur 11 kV – nr. 2024-19

Opnun útboðs: Landsvirkjun. Jarðstrengur 11 kV – nr. 2024-19

290
0
Mynd:Landsvirkjun

Fimmtudaginn 2. maí 2024 voru opnuð tilboð í Jarðstrengur 11 kV, útboð nr. 2024-19.

<>

Eftirfarandi tilboð bárust:

  • Fagkaup
    Tilboð 1: 106.265.000 kr.
    Tilboð 2: 115.255.000 kr.
  • Ískraft: 115.186.350 kr.
  • Reykjafell
    Tilboð 1: 107.820.000 kr.
    Tilboð 2: 125.965.000 kr.
  • RST Net: 157.771.738,59 kr.
  • TCDL Steel: 249.701.656,50 kr.

Öll verð eru án vsk. Tilboðum sem skilað var í evrum hafa verið færð yfir í íslenskar krónur, notast var við viðmiðunargengi Seðlabanka Íslands þann 2. maí 2024.

Val á tilboði verður sent út þegar Landsvirkjun hefur farið yfir innsend gögn.

Heimild: Landsvirkjun.is