Sendiherrar þurfa ekki leyfi yfirvalda að halda heimili í ákveðnu hverfi

0
Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkurborgar féllst í vikunni á umdeildar breytingar sem sendiráð Bandaríkjanna vill gera á Sólvallagötu 14. Skipulagsfulltrúi segir alla sitja við sama...

Rífa í­þrótta­húsið

0
Bæjarstjórn Grindavíkur hefur falið sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs að hefja undirbúningsvinnu við niðurrif á Hópinu, fjölnotaíþróttahúsi Grindvíkinga. Íþróttahúsið Hópið í Grindavík var meðal þess sem...

Opnun útboðs: Hreinlætisaðstaða (salerni) við Jökulsárlón

0
Þann 15.06.2024 var opnun í ofangreindu útboði. Tilboð bárust frá: Nafn bjóðanda Heildartilboðsfjárhæð Stólpi Gámar ehf 65.620.340 kr Terra Einingar ehf 116.093.217 kr Frávikstilboð voru ekki heimil skv. útboðsgögnum því á c...

Skálinn fær nýtt útlit

0
Fram­kvæmd­ir og lag­fær­ing­ar hafa staðið yfir á sýn­ing­ar­skála yfir rúst­ir gamla bæj­ar­ins Stöng í Þjórsár­dal. Búið er að end­ur­byggja eldri yf­ir­bygg­ing­una að miklu leyti. Síðustu...

Altjón á um tíu versl­un­um í Kringl­unni

0
Fjölmenni er að störfum í Kringlunni í dag við að reykræsta og þrífa og lokað hefur verið fyrir þau svæði sem urðu verst úti....

Nýr flug­völl­ur í Nuuk stóðst skoðun eft­ir­lits­manna

0
Alþjóðlegir öryggisstaðlar eru í góðu lagi í nýrri flugstöð við flugvöllinn við Nuuk, höfuðstað Grænlands. Brunavörnum er þó enn ábótavant og því frestast opnun...

Kópavogsbær: Tillaga að úthlutun lóða í fyrsta áfanga Vatnsendahvarfs

0
Úr fundargerð bæjaráðs Kópavogs þann 06. júní 2024 og fylgiskjölum. Úthlutun Vatnsendahvarfs. I. áfangi Frá lögfræðideild er lögð fram tillaga á fundinum að úthlutun lóða í...

Eldur í þaki Kringlunnar

0
Eld­ur kviknaði í þaki Kringl­unn­ar fyr­ir skömmu en iðnaðar­menn voru að störf­um að bræða tjörupappa. Þetta staðfest­ir Jón Krist­inn Vals­son, varðstjóri slökkviliðsins á höfuðborg­ar­svæðinu, í...

United setur 9 milljarða í æfingasvæði sitt og framkvæmdir fara strax...

0
Sir Jim Ratcliffe er að setja 50 milljónir punda í Carrington æfingasvæði félagsins en það var hluti af samningi hans við Glazer fjölskylduna. Ratcliffe keypti...

15.07.2024 Sveitarfélagið Hornafjörður „Hafnarbraut 27 – 1. áfangi“

0
Sveitarfélagið Hornafjörður, hér eftir nefnt verkkaupi, óskar eftir tilboðum í verkið „Hafnarbraut 27 - 1. áfangi“ eins og því er lýst í meðfylgjandi útboðsgögnum. Hér er um...