Home Fréttir Í fréttum Eldur í þaki Kringlunnar

Eldur í þaki Kringlunnar

75
0
Slökkviliðsmenn að verki í Kringlunni. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Eld­ur kviknaði í þaki Kringl­unn­ar fyr­ir skömmu en iðnaðar­menn voru að störf­um að bræða tjörupappa.

<>

Þetta staðfest­ir Jón Krist­inn Vals­son, varðstjóri slökkviliðsins á höfuðborg­ar­svæðinu, í sam­tali við mbl.is.

Eld­ur er í þaki Kringl­unn­ar. mbl.is/​Eggert Jó­hann­es­son

Viðbragðsaðilar eru að vinna í að slökkva eld­inn. Eng­in slys hafa orðið á fólki.

Upp­fært klukk­an 16:25

Slökkvilið vinn­ur í því að slökkva eld­inn. Ljós­mynd/​Aðsend

Jón býst við því að slökkviliðið verði lengi að. Þetta sé tölu­verð vinna og seg­ir hann að rífa þurfi ein­hvern hluta af þak­inu.

Heimild: Mbl.is