Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Hreinlætisaðstaða (salerni) við Jökulsárlón

Opnun útboðs: Hreinlætisaðstaða (salerni) við Jökulsárlón

215
0
Mynd: Fréttablaðið/Anton Brink

Þann 15.06.2024 var opnun í ofangreindu útboði.

<>

Tilboð bárust frá:

Nafn bjóðanda

Heildartilboðsfjárhæð

Stólpi Gámar ehf

65.620.340 kr

Terra Einingar ehf

116.093.217 kr

Frávikstilboð voru ekki heimil skv. útboðsgögnum því á c liður 65. gr. OIL ekki við í þessu útboði.

Heimild: Ríkiskaup