Ljóst að einhverjar verslanir Kringlunnar verða ekki opnaðar á næstunni
Þær verslanir Kringlunnar sem urðu fyrir mestu tjóni í brunanum á laugardag verða ekki opnaðar á næstunni. Hreinsun gengur vel og stefnt er að...
Íbúðaverð tók kipp milli mánaða
Á síðustu tólf mánuðum hefur íbúðaverð hækkað um 8,4 prósent.
Ný vísitala íbúðaverðs mældist 104,9 stig í maí og hækkaði um 1,4 prósent á milli...
02.07.2024 Gnúpverjavegur (325), Mön – Ásaskóli
Vegagerðin býður hér með út gerð og endurmótun Gnúpverjavegar (325). Um er að ræða styrkingu á um 1 km löngum vegarkafla frá Mön að Ásaskóla...
08.07.2024 Reykjanesbær – Gervigras og fjaðurpúði á Reykjaneshöll
Reykjanesbær, Framkvæmdasvið óskar eftir tilboðum í útvegun og lagningu gervigrass ásamt fjaðurpúða undir gervigrasið á Reykjaneshöll fjölnota íþróttahús í Reykjanesbæ samkvæmt skilmálum útboðslýsingar.
Núverandi gras...
09.07.2024 Áshamar – leikskóli, lóðarframkvæmd
Hafnarfjarðarbær sem verkkaupi, óskar eftir tilboðum í lóðarframkvæmd vegna nýbyggingar leikskóla við Áshamar 9 í Hafnarfirði.
Um rafrænt útboð er að ræða og skal öllum...
18.07.2024 Æfingavöllur Fram. Endurnýjun gervigrass, EES útboð
F.h. Umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar er óskað eftir tilboðum í eftirfarandi verk:
Æfingavöllur Fram. Endurnýjun gervigrass, EES útboð nr. 16028
Lauslegt yfirlit yfir verkið:
Útboðsverkið felst í endurnýjun á...
Reitir og Sjóvá meta áhrif brunans í Kringlunni
„Hugur Reita er með verslunareigendum og er áherslan nú á að vinna hratt með þeim að viðgerðum.“
Reitir fasteignafélag segir að áhrif brunans í Kringlunni...
Sendiherrar þurfa ekki leyfi yfirvalda að halda heimili í ákveðnu hverfi
Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkurborgar féllst í vikunni á umdeildar breytingar sem sendiráð Bandaríkjanna vill gera á Sólvallagötu 14. Skipulagsfulltrúi segir alla sitja við sama...
Rífa íþróttahúsið
Bæjarstjórn Grindavíkur hefur falið sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs að hefja undirbúningsvinnu við niðurrif á Hópinu, fjölnotaíþróttahúsi Grindvíkinga.
Íþróttahúsið Hópið í Grindavík var meðal þess sem...
Opnun útboðs: Hreinlætisaðstaða (salerni) við Jökulsárlón
Þann 15.06.2024 var opnun í ofangreindu útboði.
Tilboð bárust frá:
Nafn bjóðanda
Heildartilboðsfjárhæð
Stólpi Gámar ehf
65.620.340 kr
Terra Einingar ehf
116.093.217 kr
Frávikstilboð voru ekki heimil skv. útboðsgögnum því á c...