Heildartjón Kringlunnar ómetið
Óvíst er hvenær heildartjón vegna brunans í Kringlunni liggur fyrir að sögn framkvæmdastjóra og stjórnarformanns Kringlunnar. Flestir fyrirtækjaeigendur sem sluppu við brunann en verða...
Ólíklegt að íbúðaþörf ársins verði uppfyllt
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun telur ólíklegt að íbúðaþörf ársins verði uppfyllt. Talið er að fullbúnar nýjar íbúðir verði 3.020 í lok árs 2024, en sveitarfélögin...
Framkvæmdir við varnargarða á Flateyri
Framkvæmdir við bættar snjóflóðavarnir ofan Flateyrar eru hafnar. Í ár verður farið í gerð keiluraða í innra bæjargili, keiluraðir A-B og C, utan við...
02.07.2024 Dæluhús Laugarvatni – uppsteypa og utanhússfrágangur
Bláskógabyggð, f.h. Bláskógaveitu, óskar eftir tilboðum í verkið
Dæluhús Laugarvatni - uppsteypa og utanhúsfrágangur
Verkið er fólgið i byggingu dæluhúss á Laugarvatni á athafnasvæði Bláskógaveitu. Um...
Íþróttahúsið Hópið rifið – „Mikil eftirsjá“
Bæjarstjórn Grindavíkurbæjar hefur heimilað sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs að hefja undirbúningsvinnu við niðurrif fjölnota íþróttahússins Hópsins.
Þetta kemur fram í fundargerð.
Íþróttahúsið, sem var byggt árið 2008,...
Ljóst að einhverjar verslanir Kringlunnar verða ekki opnaðar á næstunni
Þær verslanir Kringlunnar sem urðu fyrir mestu tjóni í brunanum á laugardag verða ekki opnaðar á næstunni. Hreinsun gengur vel og stefnt er að...
Íbúðaverð tók kipp milli mánaða
Á síðustu tólf mánuðum hefur íbúðaverð hækkað um 8,4 prósent.
Ný vísitala íbúðaverðs mældist 104,9 stig í maí og hækkaði um 1,4 prósent á milli...
02.07.2024 Gnúpverjavegur (325), Mön – Ásaskóli
Vegagerðin býður hér með út gerð og endurmótun Gnúpverjavegar (325). Um er að ræða styrkingu á um 1 km löngum vegarkafla frá Mön að Ásaskóla...
08.07.2024 Reykjanesbær – Gervigras og fjaðurpúði á Reykjaneshöll
Reykjanesbær, Framkvæmdasvið óskar eftir tilboðum í útvegun og lagningu gervigrass ásamt fjaðurpúða undir gervigrasið á Reykjaneshöll fjölnota íþróttahús í Reykjanesbæ samkvæmt skilmálum útboðslýsingar.
Núverandi gras...
09.07.2024 Áshamar – leikskóli, lóðarframkvæmd
Hafnarfjarðarbær sem verkkaupi, óskar eftir tilboðum í lóðarframkvæmd vegna nýbyggingar leikskóla við Áshamar 9 í Hafnarfirði.
Um rafrænt útboð er að ræða og skal öllum...