Búa sig undir ákvörðun um stærsta mannvirki Færeyja
Færeyingar búa sig núna undir stærstu ákvörðun færeyskrar mannvirkjagerðar, hvort grafa eigi 26 kílómetra löng neðansjávargöng til Suðureyjar. Þeir stefna að ákvörðun eftir hálft...
Fyrsti áfangi lengstu botnganga heims hafinn í Danmörku
Fyrsti áfangi Fehmarn-gangnanna milli Danmerkur og Þýskalands er hafinn. Göngin, sem stytta ferðir milli landanna um tvo klukkutíma, eiga að vera tilbúin árið 2029.
Það...
85% íbúða yfir 60 milljónum
Íbúðaverð hefur hækkað um 4,9% á fyrstu fimm mánuðum ársins, eða sem nemur 12,2% hækkun á ársgrundvelli.
Kaupsamningar í apríl voru um 1.400 talsins og...
Samningsundirskrift vegna verkeftirlits á Nýjum Landspítala sunnan Burknagötu
Þann 18.júní var skrifað undir samning NLSH við EFLU vegna verkeftirlits sunnan Burknagötu, við rannsóknahús, bílastæða og tæknihús, hús Heilbrigðisvísindasviðs HÍ og tengiganga milli...
Mikil útgjöld vegna Hornafjarðarfljóts eitt af því sem frestar samgönguáætlun
Ríkið leggur mun meira fé í nýjan veg yfir Hornafjarðarfljót en reiknað var með. Það er ein af ástæðum þess að ekki var hægt...
Aka um framkvæmdasvæði á margföldum hámarkshraða
Atvinnubílstjórar eru líklegastir til að aka of hratt í grennd við framkvæmdasvæði á Reykjanesbraut en erlendir ferðamenn fylgja hraðatakmörkunum. Kvartað hefur verið undan djúpum...
Austurstræti verður göngugata: Fleiri breytingar
Austurstræti mun taka breytingum í sumar þegar gatan verður að göngugötu. Pósthússtræti verður á sama tíma breytt í vistgötu.
Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að breytingarnar nái...
Hættir að kæla hraunið en hækkun varnargarða heldur áfram
Vinna við hækkun varnargarðanna norðvestan við Svartsengi heldur áfram, en hún hófst fyrir rúmri viku. Gerð var tilraun til að kæla hraunið með því...