Home Fréttir Í fréttum Samningsundirskrift vegna verkeftirlits á Nýjum Landspítala sunnan Burknagötu

Samningsundirskrift vegna verkeftirlits á Nýjum Landspítala sunnan Burknagötu

128
0
Á mynd frá vinstri: Aðalsteinn Jónsson, innkaupastjóri NLSH, Ólafur Ágúst Ingason, sviðsstjóri EFLU, Gunnar Svavarsson, framkvæmdastjóri NLSH og Kristinn Jakobsson, verkefnastjóri NLSH. Mynd: NLSH.is

Þann 18.júní var skrifað undir samning NLSH við EFLU vegna verkeftirlits sunnan Burknagötu, við rannsóknahús, bílastæða og tæknihús, hús Heilbrigðisvísindasviðs HÍ og tengiganga milli bygginga.

<>

Samninginn undirrituðu fyrir f.h. NLSH Gunnar Svavarsson, framkvæmdastjóri og Ólafur Ágúst Ingason, sviðsstjóri bygginga hjá EFLU.

Heimild: NLSH.is