Reykjanesbæingar krefjast kosningar um stóriðju í Helguvík
Íbúahópur gegn frekari stóriðju í Helguvík ásamt Hestamannafélaginu Mána hvöttu bæjarbúa Reykjanesbæjar til þátttöku í kröfugöngu sem hófst klukkan hálfsex í kvöld. Hópurinn vill...
Íslendingar eru Evrópumeistarar í yfirvinnu
Íslendingar vinna langmesta yfirvinnu allra Evrópuþjóð samkvæmt könnun Eurostat. Að meðaltal vinna Íslendingar 14 klukkutíma í mánuði í yfirvinnu en næsta þjóð á eftir...
„Verðlagseftirlit á villigötum“
Nýleg verðkönnun ASÍ hjá byggingavöruverslunum hefur vakið hörð viðbrögð. Í könnunni kom fram að afnám vörugjalda og lækkun virðisaukaskatts hafi í meirihluta tilvika ekki...
Lánshæfi fasteignafélaga með hæsta móti
Öll fasteignafélögin þrjú sem skráð eru á Aðalmarkað Kauphallarinnar, þau Reginn, Reitir og Eik, fá góða lánshæfiseinkunn samkvæmt nýju mati ALM Verðbréfa. Þetta kemur...
Verkfallsfrosinn fasteignamarkaður
Mikilvægur grunnur í hagkerfinu tengist fasteignaviðskiptum. Margfeldisáhrif fasteignaviðskipta á ýmsa verslun eru þó nokkur. Nýir eigendur húsnæðis eyða peningum í að koma sér fyrir...
Styðja að borgin verði svipt valdi yfir flugvelli
Bæjarráð Fljótsdalshéraðs, en þar er Egilsstaðaflugvöllur, samþykkti í dag að lýsa yfir stuðningi við lagafrumvarp þess efnis að skipulagsvald Reykjavíkurflugvallar verði í höndum ríkisvaldsins,...
27.05.2015 Endurbætur á Hringvegi (1) á Svalbarðsströnd
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í styrkingu og endurbætur á 1,8 km kafla á Hringvegi (1). Kaflinn hefst um 135 m sunnan við Sveinbjarnargerðisveg (8555)...
27.05.2015 Efnisvinnsla á Norðursvæði 2015, austurhluti
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í efnisvinnslu á Norðursvæði 2015, austurhluta.
Helstu magntölur eru:
Malarslitlag 17.000 m3
Útboðsgögn verða seld hjá Vegagerðinni Miðhúsavegi 1 á Akureyri og...
Norðfjarðargöng lengjast: Búið að grafa 6,4 kílómetra
Verktakar í Norðfjarðargöngum hafa lokið við að grafa 6.397 metra eða 84,6 prósent af heildarlengd þeirra. Eftir er að grafa 1.164 metra frá Eskifirði.
Hafist...
Segja lítil merki um lækkanir á byggingavörum
Verðlagseftirlit Alþýðusambands Íslands áætlar að byggingavörur sem báru 15 prósent vörugjöld ættu að hafa lækkað um 15,2 prósent við afnám gjaldanna um áramótin og...