1,8 milljörðum varið til úrbóta á vegakerfinu
Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í morgun að verja 1,8 milljörðum króna til brýnna framkvæmda á vegakerfi landsins til viðbótar við þær framkvæmdir...
16.06.2015 Arnarnesvegur (411), Reykjanesbraut – Fífuhvammsvegur
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í gerð Arnarnesvegar (411), milli Reykjanesbrautar og Fífuhvammsvegar. Verkið felst í gerð Arnarnesvegar frá mislægum gatnamótum við Reykjanesbraut og austur...
49,6% hluta- og einkahlutafélaga eru 6 ára eða yngri þegar þau...
Hagstofa Íslands birtir nú í fyrsta skipti tölur um aldursdreifingu hluta- og einkahlutafélaga sem orðið hafa gjaldþrota frá árinu 1998. Af þeim gjaldþrotum sem...
Sprengingar eru hafnar að nýju í Vaðlaheiðargöngum
Búkollur sjást nú keyra efni út úr göngum Eyjafjarðarmegin sem þýðir það að sprengingar eru hafnar að nýju eftir mikla bergþéttingarvinnu síðustu daga.
Búkolla bætir...
Háaleitisbraut við Kringlumýrarbraut lokað í viku v/ framkvæmda
Unnið er við að leggja nýja vatnslögn meðfram Kringlumýrarbraut þriðjudaginn 26. maí – verður byrjað að grafa fyrir henni þvert á Háaleitisbraut. Vegna framkvæmdanna...
04.06.2015 Úthlíð í Biskupstungum, dælustöð og lagnir
Orkuveita Reykjavíkur – veitur ohf. óska eftir tilboðum í verkið:
Úthlíð í Biskupstungum
Dælustöð og lagnir
Útboðverkið felst í að steypa upp undirstöður og botnplötu fyrir dælustöð...
04.06.2015 Borgartún 2015, endurnýjun fráveitu
Orkuveita Reykjavíkur – veitur ohf. óska eftir tilboðum í verkið:
Borgartún 2015
Endurnýjun fráveitu
Útboðverkið felst í endurnýjun og tvöföldun fráveitukerfis í Borgartúni frá gatnamótum Þórunnartúns vestur...
Iðnaðarmenn kjósa um verkfallsboðun
„Það einfaldlega gengur ekki að gera róttækar breytingar yfir allan vinnumarkaðinn, eins og Samtök atvinnulífsins lögðu til fyrr í vikunni, atvinnugreinarnar eru svo ólíkar...
16.06.2015 Gönguleiðir og ræktun 2015
F.h. umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar er óskað eftir tilboðum í eftirfarandi verk:
Gönguleiðir og ræktun 2015, útboð nr. 13523
Lýsing á verkefninu : Verkið felst í...