Ríkiskaup mun sinna innkaupaþjónustu fyrir Vegagerðina
Nýverið undirrituðu Hreinn Haraldsson vegamálastjóri og Halldór Ó. Sigurðsson forstjóri Ríkiskaupa samstarfssamning þess efnis, að Vegagerðin mun notfæra sér innkaupaþjónustu Ríkiskaupa til ársloka 2016. ...
Akureyrarbær hefur samþykkt tæplega 30 milljóna króna hlutafjáraukningu í Vaðlaheiðargöngum
Akureyrarbær hefur samþykkt tæplega 30 milljóna króna hlutafjáraukningu í Vaðlaheiðargöngum. Á fundi bæjarráðs á Akureyri í gær var samþykkt að nýta forkaupsrétt Akureyrarbæjar í...
Fyrirtæki sópa upp íbúðir á fasteignamarkaði
Fyrirtæki í eigu einstaklinga og verðbréfasjóða eru gríðarlega umsvifamikil á fasteignamarkaði og má gera ráð fyrir að allt að 300 íbúðir hverfi úr húsnæðisveltu...
Nýjar íbúðir mæta ekki eftirspurn
Færri íbúðir eru nú í byggingu á höfuðborgarsvæðinu en árið 2013. Að óbreyttu mun skortur á íbúðarhúsnæði á svæðinu því aukast.
Þetta er mat sérfræðinga...
RÚV fær 800 milljón króna greiðslu vegna byggingarréttar
Ríkisútvarpinu ohf. hefur borist innborgun vegna sölu byggingarréttar á hluta lóðar félagsins við Efstaleiti að upphæð 800 milljónir króna. Fjármunirnir eru nýttir til niðurgreiðslu...