Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Þorlákshöfn – dýpkun, rif á bryggju og færsla grjótvarna

Opnun útboðs: Þorlákshöfn – dýpkun, rif á bryggju og færsla grjótvarna

254
0
Þórlákshöfn

Tilboð voru opnuð 14. júní 2016. Hafnarsjóður Þorlákshafnar óskaði eftir tilboðum í ofangreint verk.

<>

Um er að ræða stofndýpkun, rif Norðurvararbryggju og færsla grjótvarna innan hafnar og í innsiglingu.

Svæðin sem dýpka á eru innan hafnar og í innsiglingu.

Helstu magntölur:

  • Dýpka um 50.000 m3
  • Rif bryggju 123 m
  • Færsla grjótvarnar um 20.000 m3

Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. júlí 2017.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 317.731.800 100,0 68.862
Hagtak ehf., Hafnarfirði 266.149.240 83,8 17.279
Björgun ehf., Reykjavík 248.869.834 78,3 0