Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Laxárdalsvegur (59), Þrándargil – Gröf

Opnun útboðs: Laxárdalsvegur (59), Þrándargil – Gröf

570
0
Slitlag úr vegmöl

Tilboð opnuð 14. júní 2016 í endurbyggingu 5,9 km kafla Laxárdalsvegar frá Þrándargili að Gröf, ásamt útlögn klæðingar.

<>

Helstu magntölur eru:

  • Fylling og fláafleygar                    21.330  m3
  • Skering                                           20.480  m3
  • Neðra burðarlag                            15.350  m3
  • Efra burðarlag                                  6.700  m3
  • Tvöföld klæðing                             37.950  m2
  • Frágangur fláa                               73.700  m2

Verkinu skal vera lokið með einfaldri klæðingu eigi síðar en 1. september 2016. Verkinu skal að fullu lokið með tvöfaldri klæðingu eigi síðar en 1. júlí 2017.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Stafnafell ehf., Snæfellsbæ 135.625.190 147,7 27.625
Þróttur ehf., Akranesi 116.200.506 126,6 8.201
Borgarverk ehf., Borgarnesi 108.000.000 117,6 0
Áætlaður verktakakostnaður  91.810.733 100,0 -16.189