Vilja íbúakosningar vegna fyrirhugaðra skipulagsbreytinga í Snælandshverfi
„Það má eiginlega segja að það að íbúarnir hafa upplifað það að sjónarmið þeirra hafi ekki verið tekin alvarlega og ekki hlustað á þau...
Organisti segir hönnunargalla á Hofi
Eyþór Ingi Jónsson, organisti í Akureyrarkirkju, veltir því fyrir sér hvort upptökustjórar séu búnir að taka út menningarhúsið Hof á Akureyri.
Hann segir ekki hægt...
Eik verður skráð 29. apríl í Kauphöll Íslands
Eik fasteignafélag væntir þess að viðskipti geti hafist 29. apríl næstkomandi með bréf félagsins . En áður en að því kemur mun fara fram...
Yfir hundrað milljónir í tekjur af lyftuferðum í Hallgrímskirkju árlega
Án þess að lítið sé gert úr átroðningi ferðamanna við Geysi og Gullfoss er það engu að síður svo að flestir erlendir ferðamenn koma...
Borgarverk bauð lægst í veg og lagnir
Borgarverk ehf í Borgarnesi bauð lægst í gerð aðkomuvegar og lagna að fyrirhugaðri skólphreinsistöð við Geitanes á bökkum Ölfusár.
Tilboð Borgarverks hljóðaði upp á tæpar...
Ellefu af tólf sýknaðir í verðsamráðsmál
Framkvæmdastjóri fagsölusviðs hjá Byko var sá eini af tólf starfsmönnum byggingavöruverslanna Byko, Húsasmiðjunnar og Úlfsins sem dæmdur var í máli sérstaks saksóknara á hendur...
Opnun útboðs: Miðfjarðarvegur (704), Hringvegur – Staðarbakki
9.4.2015
Opnun tilboða 8. apríl 2015. Endurbygging á 3,76 km kafla á Miðfjarðarvegi (704). Kaflinn er frá Hringvegi og endar 800 m norðan við heimreiðina...
Glæsihótel við Laugaveg fær ekki kjallara
Meirihlutinn í umhverfis-og skipulagsráði ásamt fulltrúa Framsóknar og flugvallaravina sameinaðist í andstöðu við kjallara sem forsvarsmenn nýs 60 herbergja glæsihótels við Laugaveg 34a -36...
Velta eykst um 50% á fasteignamarkaði
Þegar mars 2015 er borinn saman við mars 2014 fjölgar kaupsamningum um fasteignir um 33,5% og velta eykst um 50,3%.
Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir...
Erfiður vetur verður Vegagerðinni kostnaðarsamur
Erfiður vetur verður Vegagerðinni kostnaðarsamur. Kostnaður við vetrarþjónustu var 28% hærri fyrstu tvo mánuði árs en í fyrra. Of lítil framlög til vegagerðar á...