Eina tilboðinu hafnað að hálfu Hveragerðisbæjar
Vörðufell ehf á Selfossi átti eina tilboðið í uppsetningu lyftu í sundlaugarhúsinu í Laugarskarði sem Hveragerðisbær bauð út á dögunum.
Tilboð voru opnuð á fundi...
Suðurtak átti lægsta tilboðið
Suðurtak ehf. á Brjánsstöðum átti lægsta tilboðið í styrkingu á 2,5 km kafla á Biskupstungnabraut sunnan Reykjavegar.
Þrjú tilboð bárust og voru þau öll yfir...
Nýtt hringtorg á Fitjum til bráðabirgða
við nýtt hringtorg á Reykjanesbraut á Fitjum á að ljúka síðar í þessum mánuði. Framkvæmdin er bráðabirgðaframkvæmd því tvöföldun Reykjanesbrautar frá Fitjum að Rósaselstorgi...
Byggja þarf 10.000 íbúðir næstu þrjú árin
Samtök iðnaðarins framkvæma árlega talningu á íbúðum í byggingu á höfuðborgarsvæðinu. Eftir langvarandi skort virðist nú skriður að komast á framkvæmdir og má búast...
Opnun útboðs: Þeistareykjavirkjun – Stöðvarveitur
Þeistareykjavirkjun – Stöðvarveitur
Fimmtudaginn 12.11.2015 voru opnuð tilboð í „Þeistareykjavirkjun - Stöðvarveitur“ samkvæmt útboðsgögnum
Eftirfarandi tilboð bárust:
Rafeyri ehf.
778.416.105.- ISK
Rafal ehf.
1.483.605.280.- ISK
Kostnaðaráætlun:
1.164.463.137.- ISK
Heimild: Landsvirkjun
Lóðir lausar til umsóknar í hjarta Hveragerðisbæjar
Lóðir fyrir 7 einbýlishús og tvö parhús eru nú lausar til umsóknar á Grímsstaðareitnum í hjarta Hveragerðisbæjar.
Lóðirnar standa við Heiðmörk og má sjá deiliskipulagið...
Deiliskipulag hafið vegna Hvammsvirkjunar
Undirbúningur deiliskipulags vegna Hvammsvirkjunar í Þjórsá er hafinn. Alþingi færði virkjunina úr biðflokki í nýtingarflokk í sumar. Skipulagsstofnun ákveður fyrir mánaðamót hvort gera eigi...
Hafnargarðsmálið leyst: Verður fjarlægður og settur aftur upp
Minjastofnun og Landstólpi hafa komist að samkomulagi um hvernig eigi að standa að verndun hafnargarðsins sem staðið hefur styr um undanfarna mánuði. Garðurinn verður...
26.11.2015 Demparahús við dælustöð í Deildartungu
Veitur ohf. óska eftir tilboðum í útboðsverkefnið:
Demparahús við dælustöð Veitna í Deildartungu
Útboðsverkið felst í að byggja steinsteypt mannvirki fyrir Þrýstidempara II við dælustöðina í...
Brotið á hundruð útlenskra launamanna á Íslandi
Aðstoðarframkvæmdastjóri Alþýðusambandsins segir að daglega sé brotið á mörgu hundruð erlendum starfsmönnum sem starfi hér á landi á vegum starfsmannaleiga. Þær sýni margar einbeittan...