Home Fréttir Í fréttum Verkís er með umsjón og eftirlit með Húsavíkurhöfðagöngum

Verkís er með umsjón og eftirlit með Húsavíkurhöfðagöngum

78
0
Mynd: Verkís

Verkís er með umsjón og eftirlit með  Húsavíkurhöfðagöngum.

<>

Verkefninu miðar vel áfram en í síðustu viku voru grafnir 66 m og er því lengd ganganna orðin 523 m, sem er um 55,5% af heildargraftarlengd ganga í bergi.

Þetta eru mestu afköst við gangagerðina fram til þessa en auk gangagraftarins var grafið út fyrir um 50 m2 tæknirými  sem staðsett er í miðjum göngunum.

Heimild: Verkís.is