Home Í fréttum Niðurstöður útboða Tvö tilboð bárust vegna ljósleiðaratenginga í Þingeyjarsveit

Tvö tilboð bárust vegna ljósleiðaratenginga í Þingeyjarsveit

237
0

Lesin eru upp nöfn bjóðenda, tilboðsfjárhæðir í leið A og/eða B ásamt kostnaðaráætlun. 
Engar athugasemdir við framkvæmd útboðsins. 
 
1. Fjarskipti hf. 
leið B: kr. 204.250.000.- 
athugasemd með upph.: Upphæðin innifelur framlag Þingeyjarsveitar ásamt úthlutuðum styrki Fjarksiptasjóð og tengigjaldi notenda. 
 
2. Tengir hf. 
leið B: kr. 180.340.000.- 
 
Fleiri tilboð bárust ekki. 
Kostnaðaráætlun kr. 322.000.000.- 
 
Engar athugasemdir við framkvæmd fundarins….

<>