Tug­millj­óna skatta­laga­brot hjá bygg­ing­ar­fé­lagi

0
Karl­maður á sex­tugs­aldri hef­ur verið ákærður af embætti sér­staks sak­sókn­ara fyr­ir meiri hátt­ar brot gegn skatta­lög­um sem stjórn­ar­maður og dag­leg­ur stjórn­andi hjá bygg­ing­ar­fé­lagi. Í...

Kranamaður sofnaði í ölvímu í 40 metra hæð á Þeystareykjum

0
„Þetta er bara hræðilega leiðinlegt mál fyrir manninn og sem betur fer varð ekki slys,“ segir Ásgeir Loftsson, framkvæmdastjóri verktakafyrirtækisins LNS-Saga, um stjórnanda á...

Húsnæðisliðurinn er bastarður verðbólgunnar – Staða mála minnir á 2003 til...

0
Ef húsnæðisliðurinn væri ekki inn í verðbólgumælingum Hagstofu Íslands væri verðbólgan nú 0,3 prósent, en ekki 1,8 prósent. Þannig má líkja honum við bastarð...

Framkvæmdir hafnar í Laugarvatnsskógi

0
Framkvæmdir eru nú hafnar á lóð nýs áningarstaðar og þjónustuhúss í Laugarvatnsskógi. Skógur hefur verið ruddur af byggingarstaðnum og jarðvinna verið boðin út. Stefnt...

110 tonna ferlíki híft í land á Fáskrúðsfirði

0
„Þetta er gufuþurrkari í fiskmjölsverkmiðjuna og eykur afköstin um svona 15-20%,“ segir Friðrik Mar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði. Hætta að ofan Þegar hundrað og tíu...

Launafólk „Ber­skjaldað fyr­ir svindli“

0
Alþýðusam­band Íslands hef­ur á síðustu vik­um orðið vart við vanda­mál sem tengj­ast und­ir­boðum á vinnu­markaði. Í mörg­um til­fell­um er um að ræða und­ir­verk­taka hjá...

Öll til­boðin und­ir kostnaðaráætl­un vegna eftirlits við bygg­ingu sjúkra­hót­els

0
Öll til­boð sem bár­ust í til­boð í um­sjón og eft­ir­lit með fram­kvæmd­um við bygg­ingu sjúkra­hót­els voru und­ir kostnaðaráætl­un, en til­boðin voru opnuð hjá Rík­is­kaup­um...

Árni ehf. í Galtafelli í Hrunamannahreppi bauð lægst í endurnýjun Hvammsvegar

0
Árni ehf. í Galtafelli í Hrunamannahreppi bauð lægst í endurnýjun Hvammsvegar, meðfram Litlu-Laxá í Hrunamannahreppi. Tilboð Árna hljóðaði upp á rúmar 21,6 milljónir króna en...

4% allra íbúða í Reykjavík í útleigu til ferðamanna

0
Um 4% allra íbúða í Reykjavík eru í útleigu til ferðamanna samkvæmt nýrri skýrslu sem Háskólinn á Bifröst kynnti fyrir iðnaðar- og viðskiptaráðherra í...

Gröfutækni ehf á Flúðum bauð lægst í gerð strandstígsins milli Stokkseyrar...

0
Gröfutækni ehf á Flúðum bauð lægst í gerð strandstígsins milli Stokkseyrar og Eyrarbakka sem ljúka á við næsta vor. Sex verktakar buðu í verkið og...