Tilboð opnuð 21. júní 2016. Endurbygging á 5,6 km kafla Örlygshafnarvegar frá Skápadalsá að Hvalskeri, ásamt útlögn klæðingar.
Helstu magntölur eru:
- – Fyllingar og fláafleygar 26.120 m3
- – Skeringar 24.100 m3
- – Þar af bergskeringar 300 m3
- – Neðra burðarlag 11.730 m3
- – Efra burðarlag 6.240 m3
- – Tvöföld klæðing 37.655 m2
- – Frágangur fláa 65.450 m2
- – Rofvörn 900 m3
Verkinu skal að lokið með tvöfaldri klæðingu eigi síðar en 1. september 2017 og að fullu 1. september 2017.
Bjóðandi | Tilboð kr. | Hlutfall | Frávik þús.kr. |
Borgarverk ehf., Borgarnesi | 123.613.000 | 132,7 | 0 |
Áætlaður verktakakostnaður | 93.159.000 | 100,0 | -30.454 |