Tilboð opnuð 21. júní 2016. Hafnarsjóður Fjarðabyggðar óskaði eftir tilboðum í styrkingu þriggja grjótvarna á Eskifirði á samtals um 274 m löngum kafla, við Olíubryggju, Bræðslubryggju og Egesundsbryggju.
Helstu magntölur:
- Upptekt og endurröðun: 1.435 m3
- Útlögn grjóts og kjarna um 2.800 m³
Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. desember 2016.
Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr. | |||
Héraðsverk ehf., Egilsstöðum | 16.955.869 | 103,2 | 0 |
Áætlaður verktakakostnaður | 16.442.210 | 100,1 | -514 |