Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Árbæjarvegur (271), Kvistir – Árbakki

Opnun útboðs: Árbæjarvegur (271), Kvistir – Árbakki

201
0
Slitlag úr vegmöl

Tilboð opnuð 21. júní 2016. Endurmótun 2,6 km Árbæjarvegar frá núverandi klæðningarenda og tæplega að Árbakka, ásamt útlögn klæðingar.

<>

Helstu magntölur eru:

  • Ræsi                                         36 m
  • Neðra burðarlag              4.000 m3
  • Efra burðarlag                  2.760 m3
  • Tvöföld klæðing              19.895 m2
  • Frágangur fláa                 14.815 m2

Verkinu skal að lokið eigi síðar en 15. september 2016.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Þjótandi ehf., Hella 53.446.650 132,6 382
Framrás ehf., Vík 53.064.200 131,7 0
Áætlaður verktakakostnaður 40.300.000 100,0 -12.764