Bormenn vonast til að slá í gegn fyrir áramót
Bormenn Vaðlaheiðarganga vonast nú til að slá í gegn fyrir lok þessa árs. Þeir segjast búnir að fá meira en nóg af erfiðum seinkunum....
Framvindan í gangagreftri í Húsavíkurhöfðagöngum er góð
Framvindan í gangagreftri í Húsavíkurhöfðagöngum var þannig í síðustu viku að alls voru grafnir 73 metrar.
Lengd ganga er þá orðin 724 metrar sem er...
Mestu framkvæmdir í sögu Norðurlands eru komnar á fulla ferð á...
Mestu framkvæmdir í sögu Norðurlands eru komnar á fulla ferð á Húsavík. Stálgrind að fyrstu verksmiðjubygginguni á Bakka er risin. Heimamenn segjast aldrei hafa...
6.7.2016 Stækkun Suðurbyggingar til Norðurs, loftræsing fyrir FLE SSN16-3
20355 - SSN16-3 Stækkun Suðurbyggingar til Norðurs, loftræsing fyrir FLE
Verkið felst í endurinnréttingu á um 2.000 m² í Suðurbyggingu og 7.000 m² viðbyggingu til...
Alþingi – hönnunarsamkeppni um nýbyggingu á Alþingisreit
20352 - Alþingi - hönnunarsamkeppni um nýbyggingu á Alþingisreit
ALÞINGI - NÝBYGGING
Hönnunarsamkeppni
20352 - Framkvæmdasýsla ríkisins, f.h. Alþingis býður til opinnar hönnunarsamkeppni (framkvæmdasamkeppni) um nýja byggingu...
12.07.2016 Öryggisaðgerðir við Seyðisfjarðarveg (93) og sjóvörn á Seyðisfirði
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í öryggisaðgerðir á um 6,5 km á 15 stöðum á Seyðisfjarðarvegi (93-02 og 93-03) og sjóvörn við Sunnuver á Seyðisfirði
Helstu...
Opnun útboðs: Eskifjörður, styrking grjótvarna 2016
Tilboð opnuð 21. júní 2016. Hafnarsjóður Fjarðabyggðar óskaði eftir tilboðum í styrkingu þriggja grjótvarna á Eskifirði á samtals um 274 m löngum kafla, við...
Opnun útboðs: Örlygshafnarvegur (612), Skápadalsá – Hvalsker
Tilboð opnuð 21. júní 2016. Endurbygging á 5,6 km kafla Örlygshafnarvegar frá Skápadalsá að Hvalskeri, ásamt útlögn klæðingar.
Helstu magntölur eru:
- Fyllingar og fláafleygar 26.120 ...
Opnun útboðs: Árbæjarvegur (271), Kvistir – Árbakki
Tilboð opnuð 21. júní 2016. Endurmótun 2,6 km Árbæjarvegar frá núverandi klæðningarenda og tæplega að Árbakka, ásamt útlögn klæðingar.
Helstu magntölur eru:
Ræsi ...














