Miklar framkvæmdir framundan hjá Vestmannaeyjabæ

0
„Eins og fjallað hefur verið um eru miklar framkvæmdir framundan hjá Vestmannaeyjabæ og snúa þær stærstu að húsnæðismálum aldraðra og fatlaðra auk hagkvæmniúttektar á...

Erlent vinnuafl í fyrrum varnarliðsblokkir ?

0
Fjórar til fimm fyrrum varnarliðsblokkir á Keflavíkurflugvelli verða nýttar til að hýsa erlent vinnuafl sem verður að ráða til að mæta aukinni þörf á...

Íbúðaverð hækkað um 8,5% síðastliðið ár

0
Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað um átta og hálft prósent síðastliðið ár. Meðalíbúð sem metin er á þrjátíu milljónir króna hefur því hækkað...

Jarðvegsframkvæmdir hafnar vegna sjúkrahótels á Landspítala Hringbraut

0
Jarðvegsframkvæmdir hafnar vegna sjúkrahótels á Landspítala Hringbraut Inngangur kvennadeildahúss Landspítala hefur verið lokaður um hríð vegna jarðvegsframkvæmda í aðdraganda byggingar sjúkrahótels á Landspítala Hringbraut. Stefnt...

Hugmyndasamkeppni um rammaskipulag Lyngássvæðis í Garðabæ

0
Garðabær efnir til hugmyndasamkeppni um tillögu að rammaskipulagi fyrir Lyngássvæði og Hafnarfjarðarveg í samstarfi við Arkitektfélag Íslands. Markmiðið er að móta stefnu um byggð á...

Ekkert virkt brunaviðvö̈runarkerfi í kirkjunni á Selfossi

0
„Já, það er rétt, það er ekki virkt brunaviðvörunarkerfi í Selfosskirkju. Samkvæmt byggingarreglugerð flokkast kirkjur undir mannvirki í flokki tvö en í þeim mannvirkjum,...

Vaðlaheiðargöng ári á eftir áætlun

0
Stjórn Vaðlaheiðarganga fór á fund fjárlaganefndar í morgun og fór þar yfir gangagröftinn, fjármögnun á framkvæmdum og áætluð verklok. Gert er ráð fyrir gegnumslagi...

Fjórir aðilar buðu í undirbúningsvinnu vegna Þeistareykjalínu 1 og Kröflulínu 4

0
Tilboð í undirbúningsvinnu vegna byggingar tveggja 220 kílóvolta (kV) háspennulína á Norðausturlandi, Þeistareykjaínu 1 og Kröflulínu 4, voru opnuð hjá Landsneti í dag. Tveir...

4,2 milljarðar munu fara í framkvæmdir við Þjóðskjalasafns Íslands á næstu...

0
Í desember 1985 keypti íslenska ríkið hús Mjólkursamsölunnar við Laugaveg undir Þjóðskjalasafn Íslands. Staðgreiðsluverð hússins var metið 75 milljónir króna, eða sem samsvarar um...