Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Sorpa Rein 20 á urðunarstaðnum í Álfsnesi

Opnun útboðs: Sorpa Rein 20 á urðunarstaðnum í Álfsnesi

430
0
Mynd: Sorpa

Opnun tilboða í rein 20 á urðunarstaðnum í Álfsnesi

Þann 20. september voru opnuð tilboð í rein 20 á urðunarstað SORPU í Álfsnesi. Tilboðin eru óyfirfarin en hér má sjá lista yfir þau tilboð sem bárust:

<>
Heiti Tilboðsupphæð
(kr. með vsk.)
Hálsafell ehf. 733.718.600
GT hreinsun ehf. 592.585.000
Ístak hf. 780.283.152
Suðurverk hf. 569.915.195
Borverk ehf. 1.164.114.000
Borverk ehf. (frávikstilboð) 952.364.000
ÍAV 546.603.145
ÍAV (frávikstilboð) 539.603.145
LNS Saga 753.264.633
Kostnaðaráætlun 526.424.600

Engar athugasemdir voru gerðar.