Opnun tilboða í rein 20 á urðunarstaðnum í Álfsnesi
Þann 20. september voru opnuð tilboð í rein 20 á urðunarstað SORPU í Álfsnesi. Tilboðin eru óyfirfarin en hér má sjá lista yfir þau tilboð sem bárust:
| Heiti | Tilboðsupphæð (kr. með vsk.) |
| Hálsafell ehf. | 733.718.600 |
| GT hreinsun ehf. | 592.585.000 |
| Ístak hf. | 780.283.152 |
| Suðurverk hf. | 569.915.195 |
| Borverk ehf. | 1.164.114.000 |
| Borverk ehf. (frávikstilboð) | 952.364.000 |
| ÍAV | 546.603.145 |
| ÍAV (frávikstilboð) | 539.603.145 |
| LNS Saga | 753.264.633 |
| Kostnaðaráætlun | 526.424.600 |
Engar athugasemdir voru gerðar.












