Buðu 5,6 milljarða króna í endurgerð flugbrauta á Keflavíkurflugvelli

0
Verktakafyrirtækið ÍAV átti hagstæðasta tilboð í endurgerð flugbrauta Keflavíkurflugvallar. Tilboð ÍAV hljóðaði upp á rúma 5,6 milljarða króna en tilboð Ístak var rúmir 6,1...

Kópavogsgöng tekin úr skipulagi

0
kipulagsnefnd Kópavogsbæjar samþykkti á dögunum að taka Kópavogsgöng af aðalskipulagi. Göngin áttu að liggja milli Fossvogs og Kópavogsdals í beinu framhaldi af Öskjuhlíðargöngum. Þau...

Opnun tilboða: Yfirlagnir á Vestursvæði og Norðursvæði 2016, blettanir með klæðingu

0
Tilboð opnuð 22. mars 2016. Blettanir með klæðinga á Vestursvæði og Norðursvæði á árinu 2016. Helstu magntölur: Blettun (k1) útlögn á Vestursvæði 160.000 m2 Blettun (k1) útlögn...

Opnun tilboða: Yfirlagnir á Vestursvæði 2016, klæðing

0
Tilboð opnuð 22. mars 2016. Yfirlagnir með klæðingu á Vestursvæði á árinu 2016. Helstu magntölur eru: -       Yfirlagnir                              429.800     m2 -       Flutningur steinefna              4.647      m3 -       Flutningur bindiefna...

Opnun tilboða: Yfirlagnir á Austursvæði 2016, klæðing og blettanir

0
Tilboð opnuð 22. mars 2016. Yfirlagnir og blettanir með klæðingu á Austursvæði 2016. Helstu magntölur eru: Tvöföld klæðing                                               18.300 m2 Yfirlagnir með einföldu lagi klæðingar        ...

Opnun tilboða: Kaldadalsvegur (550, Uxahryggjavegur (52) – klæðingarendi

0
Tilboð opnuð 22. mars 2016. Endurmótun 15,8 km Kaldadalsvegar frá núverandi klæðningarenda að vegamótum Uxahryggjavegar, ásamt útlögn klæðingar. Helstu magntölur eru: Ræsi        ...

Opnun tilboða: Borgarfjörður eystri, sjóvörn 2016

0
Tilboð opnuð 22. mars 2016. Sjóvörn frá Merki að Sæbakka á Borgarfirði eystri. Um er að ræða 210 m langa nýja sjóvörn. Helstu magntölur: Útlögn grjóts...

SS verktaki hefur nú verið lýstur gjaldþrota

0
Verktakafélagið Sveinbjörn Sigurðsson hf., betur þekkt sem SS verktaki, hefur nú verið lýst gjaldþrota samkvæmt heimildum Viðskiptablaðsins. Fyrirtækið hefur verið starfrækt í meira en...

Dýrafjarðargöng boðin út í haust, byrjað á vegi um Dynjandisheiði

0
Dýrafjarðargöng og nýr vegur um Dynjandisheiði munu stytta leiðina og ferðatímann um klukkutíma Í tillögu að nýrri samgönugáætlun til ársins 2018 sem lögð var fram...

Opnun tilboða: Vetrarþjónusta Þingeyri – Flateyri – Suðureyri 2016-2019

0
Tilboð opnuð 22. mars 2016. Vetrarþjónusta árin 2016-2019 á eftirftöldum leiðum: Vestfjarðavegur (60): Þingeyri – jarðgöng í Breiðadal 36 km. Flateyrarvegur (64): Vestfjarðavegur – Flateyri 7...