Uppsteypu lokið á Kárhóli – Stefnt á að starfsemi hefjist fyrir...
Uppsteypu á Norðurljósarannsóknarhúsi Aurora Observatory á Kárhóli í Reykjadal lauk í síðustu viku og við tekur uppsetning á stálvirki efstu hæðar hússins, auk frágangs...
Sveitarfélagið Norðurþing lýsir þungum áhyggjum yfir stöðu varðandi framkvæmdir við...
"Sveitarfélagið Norðurþing lýsir þungum áhyggjum yfir þeirri stöðu sem upp er komin varðandi framkvæmdir við Þeistareykjalínu 1, sem ætlað er að flytja orku til...
Endurbætur á Bjarnarflag jarðvarmavirkjun
Árið 2015 var Verkís falið að kanna tæknilega möguleika og hagkvæmni endurnýjunar vélbúnaðar í Jarðgufustöðinni og svo í framhaldinu til að skrifa útboðsgögn og...
„Óvenjulegt tilvik“ að semja við heimamenn um uppbyggingu
Undirritaður var í gær á Norðfjarðarflugvelli samningur milli Fjarðabyggðar og innanríkisráðuneytisins um fjármögnun og framkvæmdir á Norðfjarðarflugvelli sem gera flugvöllinn hæfan til að sinna...
Viðgerð á Sultartangaskurði nauðsynlegur
Viðgerð er hafin á frárennslisskurði Sultartangastöðvar, en molnað hefur úr báðum hliðum skurðarins að undanförnu. Frárennslisskurður stöðvarinnar er 17 ára um þessar mundir, en...
Framkvæmd við Þeistareykjalínu 1 og Kröflulínu 4 stöðvaðar að kröfu Landverndar
Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála felldi á föstudag tvo úrskurði um stöðvun framkvæmda vegna ákvarðana sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar um að samþykkja framkvæmdaleyfi fyrir Þeistareykjalínu 1 og...
2000 manna byggð á flugvallarlandi
Skipulagsvinna vegna uppbyggingar á sautján hektara lóð við Skerjafjörð hefst í haust. Allt að 800 gætu verið byggðar á svæðinu. Íbúar í hverfinu hafa...













