Útboð á frystikerfi endar í kærumáli
Fyrirtækið Áveitan ehf. hefur kært til borgarráðs Reykjavíkur þá ákvörðun innkauparáðs að taka tilboði Frostmarks ehf. í útboði vegna endurnýjunar á frystikerfi Skautahallarinnar í...
Húsatækni bauð lægst í viðbyggingu Hraunbúða í Vestmannaeyjum
Þann 16.ágúst síðastliðin voru opnuð tilboð í viðbyggingu við Hraunbúðir. Framkvæmda- og hafnarráð fór yfir tilboðin á fundi sínum í gær en alls bárust...
Opnun útboðs: Hraunteigur endurnýjun kalt vatn Reykjavegur Reykjavegur að Gullteig
VEV-2016-13 Hraunteigur endurnýjun kalt vatn Reykjavegur Reykjavegur að Gullteig
Tilboðin voru opnuð á skrifstofu Veitna, Bæjarhálsi 1, Reykjavík,fimmtudaginn 18. ágúst 2016 kl. 13:00
Bjóðandi
Tilboðsverð eftir yfirferð
Hlutfall
Tilboði...
Opnun útboðs: Reynisvatnsheiði afmörkun geymslusvæðis
VEV-2016-14 Reynisvatnsheiði afmörkun geymslusvæðis
Tilboðin voru opnuð á skrifstofu Veitna, Bæjarhálsi 1, Reykjavík, fimmtudaginn 18. ágúst 2016 kl. 10:30
Bjóðandi
Tilboðsverð eftir yfirferð
Hlutfall
1. Öryggisgirðingar ehf.
13.840.365,00 kr.
86 %
Kostnaðaráætlun
16.092.000,00 kr.
100...
Opnun útboðs: Skorradalsveita endurnýjun stofnæað og heimæða hitaveitu
VEV-2016-15 Skorradalsveita endurnýjun stofnæað og heimæða hitaveitu
Tilboðin voru opnuð á skrifstofu Veitna, Bæjarhálsi 1, Reykjavík, fimmtudaginn 18. ágúst 2016 kl. 11:00
Bjóðandi
Tilboðsverð eftir yfirferð
Hlutfall
1. Íslandsgámar ehf.
30.207.490,00...
Framkvæmdir við Kveldúlfsgötu í Borgarnesi
Byggðaráð Borgarbyggðar samþykkti á fundi sínum þann 21. júlí 2016 að gera viðbótarsamning við Borgarverk ehf um jarðvegsskipti og malbikun Kveldúlfsgötu.
Í framhaldi af þessari...
Ný slökkvistöð mun rísa í Árnesi
Í gær var undirritaður kaupsamningur milli Brunavarna Árnessýslu (BÁ) og Búnaðarfélags Gnúpverja um kaup BÁ á nýrri slökkvistöð sem rísa á við Tvísteinabraut 2...
Húsasmiðjan hagnast um 83 milljónir
agnaður Húsasmiðjunnar árið 2015 nam tæpum 83 milljónum. Hagnaðurinn er ívið lægri en fyrir árið 2014, þegar hann nam tæpum 85 milljónum.
Heildareignir félagsins í...
Fyrsti áfangi verknámsbyggingar FSU á Selfossi afhentur
Þann 22. ágúst s.l. var afhentur fyrsti áfangi í nýbyggingu verknámshúss við Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi.
Verknám hefur verið kennt undanfarna áratugi í eldra húsi...














