Ísafjarðarbær: Tilboð opnuð í gatnagerð á Rómarstíg
fimmtudagurinn 12. maí 2016 - 11:15 | Umhverfis- og eignasvið Ísafjarðabæjar
Tilboð opnuð í gatnagerð á Rómarstíg
Í dag voru opnuð tilboð í verkið „Gatnagerð á Suðureyri...
Opnun útboðs: Svínvetningabraut (731), Kjalvegur – Hringvegur
Tilboð opnuð 10 . maí 2016. Endurbyggingu Svínvetningabrautar (731) frá vegamótum Kjalvegar (35) að vegamótum Hringvegar (1), samtals um 5,0 km.
Helstu magntölur eru:
- Efnisvinnsla...
Dýrafjarðargöng komin í alþjóðlegt útboðsferli
Dýrafjarðargöng eru komin í útboðsferli með auglýsingu um forval, sem birt var í fyrradag. Vegamálastjóri segir stefnt að því að framkvæmdir hefjist á næsta...
ÞG Verk kaupir hluta í Hafnartorgi
ÞG Verk hefur gengið frá kaupum á hluta Reykjavík development (áður Landstólpi þróunarfélag ehf.) í þróunarverkefni þeirra að Hafnartorgi í miðborg Reykjavíkur. Kaupverðið er...
24.05.2016 Siglufjörður – Dýpkun við Bæjarbryggju 2016
Fjallabyggð óskar eftir tilboðum í ofangreint verk.
Helstu verkþættir og magntölur eru:
Dýpkun á fínu efni framan við Bæjarbryggju og innsiglingu á Siglufjarðarhöfn og losun fínefna...
Nýja brúin sem lætur menn hossast minna í Hornafirði
Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra með nýrri brú yfir Hornafjarðarfljót, sem áætlað er að kosti yfir fjóra milljarða króna. Brúarsmíðin hefst á næsta ári,...