Vegagerðin klárar hönnun á hringtorgum – Gera ráð fyrir útboði snemma...
Fjárlög fyrir árið 2017 hafa verið samþykkt á Alþingi og var rúmlega 4,5 milljörðum bætt við samgöngumálin miðað við upphaflega áætlun.
Svanur G. Bjarnason svæðisstjóri...
„Ástand veganna stórhættulegt“
Oddviti Húnavatnshrepps segir ástand malarvega í sveitarfélaginu aldrei hafa verið verra. Slitlag sé farið og holur séu djúpar. Sveitarstjórnin krefst þess að fjárveitingarvaldið bregðist...
Jarðstrengur tengdur undir Eyjafjöllum
Síðan í haust hefur verið unnið að lagningu á 26 km háspennustreng á 33kV spennu undir Eyjafjöllum.
Strengurinn var tekinn í notkun þann 8. desember...
Skoða byggingu knattspyrnuhúss á Selfossi
Forsvarsmenn knattspyrnudeildar Selfoss hafa gengið á fund bæjaryfirvalda í Árborg og kynnt fyrir þeim möguleikann á byggingu knattspyrnuhúss með verulegum fjárhagslegum stuðningi knattspyrnuhreyfingarinnar.
Bæjaryfirvöld hafa...
CCP komið með lóð í Vatnsmýri
Í gær úthlutaði borgarráð Reykjavíkur lóð í Vatnsmýri til Háskóla Íslands og Vísindagarða, en þar verða reistar nýjar höfuðstöðvar CCP og stærsta frumkvöðla- og...
Munck Gruppen kaupir öll hlutabréf í LNS Saga
Danska verktakafyrirtækið Munck Gruppen hefur keypt öll hlutabréf í LNS Saga. Fyritækið hefur til þessa að meginstofni verið í eigu Norska fyritækisins LNS.
Í tilkynningu...
12.01.2017 Forval – OLA 40 – 66 kV Tengivirki í Ólafsvík
Landsnet óskar eftir umsóknum í verk sem lýst er í forvalsgögnum OLA-40 sem bera heitið OLA – 40 prequalification
Reisa á nýtt 66 kV tengivirki...
Skoða tillögur að framtíðarútliti Fischerhúsareits í Reykjanesbæ
Reykjanesbær vinnur nú úr hugmyndum að útliti svokallaðs Fischerhúsareits við Hafnargötu. Arkitektinn Jón Stefán Einarsson hefur teiknað upp mögulegt útlit reitsins fyrir sveitarfélagið. Miklar...
Arkitekt óskast til starfa
ARKSTUDIO óskar eftir að ráða skapandi og metnaðarfullan arkitekt til starfa við hönnun á fjölbreyttum verkefnum.
Nokkurra ára reynsla og kunnátta í helstu teikniforritum s.s....














