Suðurtak bauð lægst í Biskupstungnabraut

0
Suðurtak ehf í Grímsnesi bauð lægst í endurbætur á Biskupstungnabraut frá Geysi að Tungufljóti. Um er að ræða 1,6 km kafla. Suðurtak bauð rúmar 58,7...

Kínverskur fjárfestir vill byggja áttatíu til hundrað herbergja þriggja stjörnu hótel...

0
Sveitarstjórn Mýrdalshrepps ákvað á fundi sínum í gær að fresta afgreiðslu á umsókn kínverska fjárfestisins Xinglin Xu um lóðir undir hótel í austurhluta Víkur. Í...

Prima ehf reynir aftur við að byggja skóla

0
Umdeilt byggingarverktakafyrirtæki, Prima ehf, er aftur með lægsta tilboð í útboði Reykjavíkurborgar í gríðarlega stóra framkvæmd við byggingu nýs skóla í Úlfarsárdal. Fyrra tilboð...

Viðhald situr á hakanum á yfirfullum deildum Landspítala

0
Viðhald á mörgum af legudeildum Landspítalans er orðið mjög aðkallandi, enda húsnæðið áratuga gamalt. Allt húsnæði spítalans er hins vegar svo gjörnýtt að erfitt...

Tekin hefur verið fyrsta skóflastunga að þjónustumiðstöð við Reykjanesvita

0
Tekin hefur verið fyrsta skóflastunga að þjónustumiðstöð við Reykjanesvita. Það var Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri Reykjanesbæjar og Rúnar Sigurvinsson frá Reykjanes Aurora sem tók...

Opnun útboðs: Dettifoss – Snyrtiaðstaða

0
20446 - Dettifoss - Snyrtiaðstaða Lesin eru upp nöfn bjóðenda og heildartilboðsfjárhæð ásamt kostnaðaráætlun. Engar athugasemdir. 1. Byggingafélagið Stafnir ehf. kr. 122.590.870.- Fleiri tilboð bárust ekki. Kostnaðaráætlun kr. 82.914.891.- Engar athugasemdir...