Hagkvæmni nýs spítala á besta stað nemi 100 milljörðum
„Hagkvæmni þess að byggja nýjan spítala á besta stað á höfuðborgarsvæðinu hefur verið metin á um 100 milljarða kr. á núvirði, umfram þær viðbyggingar...
Landvernd krefst stöðvunar á byggingu hótels
Landvernd hefur gert þá kröfu að framkvæmdir við nýtt hótel Íslands á Flatskalla í Mývatnssveit verði stöðvaðar. Áður höfðu samtökin kært ákvarðanir Skipulagsstofnunar, Umhverfisstofnunar...
Dýrafjarðargöngum verði ekki seinkað
Dýrafjarðargöng eru meðal þess sem er í breytingartillögu við fjárlagafrumvarpið sem fjárlaganefnd afgreiddi í gær og verður til annarar umræðu á Alþingi í dag.
Fjárlaganefnd...
Fjórir milljarðar króna í Fram í Úlfarsárdal
Reykjavíkurborg mun sjá um að byggja fjölnota íþróttahús í Úlfarsárdal. Húsið verður stórt því það á að rúma tvo handknattleiksvelli í fullri stærð, þversum.
Stefnt...
Byrja að byggja hof Ásatrúarmanna á næsta ári
Hilmar Örn Hilmarsson allsherjargoði segir að framkvæmdir við byggingu hofs fyrir Ásatrúarfélagið hefjist á næsta ári.
Á annað hundrað manns tóku þátt í jólablóti Ásatrúarfélagsins...
Danska samsteypan Munck Group kaupir LNS Saga á Íslandi
Danska samsteypan Munck Group tók í dag yfir íslenska verktakafyrirtækið LNS Saga. Með kaupunum ætlar fyrirtækið að styrkja stöðu sína í Skandinavíu, en fyrirtækið starfar einnig í Danmörku, Noregi,...
Dýrafjarðargöng á fjárlög: Snýr málinu við fyrir Vestfirðinga
Það var sálrænt bakslag þegar tillagan um að setja ekki fjármuni í Dýrafjarðargöng kom í fjárlögum í byrjun desember. Aftur á móti virðist málefnið...
Telja að skaðabótakrafa geti myndast ef framkvæmdir tefjast
Verktakafyrirtækið Hagtak átti lægsta boð í hafnarframkvæmdir við Miðgarð í Grindavík. Tilboðið hljóðar upp á 283.625.000 krónur sem er um 71,3% af kostnaðráætlun Siglingasviðs...
Ný brú yfir Eldvatn komin á kortið
Vegagerðin hefur kynnt framkvæmdir á Skaftártunguvegi þar sem fyrirhugað er að byggja nýja brú yfir Eldvatn, skammt neðan núverandi brúar.
Fyrirhugað er að byggja nýja...














