Ný Eldfjalla- og jarðskjálftamiðstöð Íslands í byggingu á Hvolsvelli
Tuttugu og fimm ný störf verða til á Hvolsvelli þegar ný Eldfjalla- og jarðskjálftamiðstöð Íslands verður opnuð þar í sumar. Í miðstöðinni fá gestir...
Borgin malbikar fyrir 8,3 milljarða á næstu árum
Reykjavíkurborg hyggst verja meiri fjármunum til viðgerða og endurnýjunar á malbiki á þessu ári en nokkru sinni áður. Fjárhagsáætlun gerir ráð fyrir 1.460 milljónum...
Framkvæmdir hafnar við nýtt hjúkrunarheimili
Framkvæmdir við nýtt hjúkrunarheimili á Sólvangi eru hafnar. Um er að ræða 60 rýma hjúkrunarheimili á svæði sem opnar á ýmsa möguleika. Starfshópur á...
10.02.2017 Viðbygging Sundhöll Reykjavíkur – Trésmíði, innihurðir, glerveggir og innréttingar
F.h. Umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar er óskað eftir tilboðum í verkið:
Viðbygging Sundhöll Reykjavíkur – Trésmíði, innihurðir, glerveggir og innréttingar. Útboð nr. 13846.
Um er að...
Fleiri lóðum ekki verið úthlutað síðan fyrir hrun
Alls 49 lóðum var úthlutað í Reykjanesbæ árið 2016. Flestar þeirra voru undir atvinnuhúsnæði við Flugvelli eða 19, en 17 einbýlishúsalóðum var úthlutað, 8...
Viðbygging frystigeymslu VSV rís í Vestmanneyjum
Hafist var handa nú í byrjun vikunnar við að reisa stálgrind fyrir nýjan klefa frystigeymslu Vinnslustöðvarinnar á Eiði. Pólskt fyrirtæki framleiðir húsið og reisir...
Búið að grafa 92,6% af Vaðlaheiðargöngum
Vaðlaheiðargöng lengdust um alls 29 metra í síðustu viku og eru nú alls 6.673 metrar að lengd. Búið er að grafa 92,6 prósent af...
Innivinna við verslun Costco í Garðabæ er hafin
Innivinna við verslun Costco fer vel af stað skv. facebooksíðu Jökull Verktakar ehf sem starfa þar. En verslunin Costco mun opna sína búð í...
Opnun útboðs: Hönnun-Byggðastofnun-nýtt skrifstofuhúsnæði , nöfn bjóðenda
20481 - Hönnun-Byggðastofnun-nýtt skrifstofuhúsnæði
Lesin eru upp nöfn bjóðenda.
1. Úti og Inni sf
2 .Conis verkfræðiráðgjöf
3. VSÓ ráðgjöf
4. Arkís arkitektar
5. Kanon arkitektar ehf./Hnit verkfræðistofa
6. A2F ARkitektar
7....
Nýtt tengivirki tekið í notkun á Akranesi
Nýtt tengivirki Veitna og Landsnets á Akranesi var formlega tekið í notkun í dag við athöfn. Framkvæmdum við tengivirkið lauk vorið 2016. Við þetta...














