Krefja ríkið um 630 milljónir í bætur vegna hafnargarðanna

0
Minjastofnun hefur ekki viðurkennt tjón sem hlaust af skyndifriðun hafnargarðanna við Austurbakka í Reykjavík. ÞG-Verk, sem sér um framkvæmdir á Hafnartorgi, áætlar að tjónið...

Millj­arðaverk­efni í Nor­egi hjá Eflu verkfræðistofu

0
Verk­fræðifyr­ir­tækið Efla hef­ur nú lokið hönn­un á 4,5 kíló­metra veg­kafla norðan við Þránd­heim. Verkið var unnið í sam­starfi við norsku vega­gerðina og kostaði í heild...

Fermetraverð í miðborg Óslóar náði 2 milljónum

0
Dæmi eru um að fermetraverð í miðborg Óslóar nái jafnvirði tveggja milljóna íslenskra króna. Fasteignasalar segja að það hljóti að koma að því að...

Oddný lauk sveinsprófi í pípulögnum fyrst íslenskra kvenna: „Þetta var sjálfseflandi“

0
Oddný María Gunnarsdóttir var fyrsta konan til að ljúka sveinsprófi í pípulögnum á íslandi árið 1990. Hún segist hafa leiðst út á þessa braut fyrir...

Voru vinnuvélar seldar fyrir fíkniefni eftir hrunið 2008?

0
Nýstárlegar fullyrðingar koma fram í bókinni „Gjaldeyriseftirlitið – Vald án eftirlits?“ eftir Björn Jón Bragason lög- og sagnfræðing. Bókin kom út laust fyrir síðustu...

Bláa Lónið tryggir sér lóð á bæjarmörkum Grindavíkur og Reykjanesbrautar

0
Á fundi bæjarstjórnar Reykjanesbæjar þann 7. febrúar síðastliðinn var samþykkt að úthluta Jarðvangi ehf., félagi í eigu Bláa Lónsins hf., tæplega 51.000 fermetra  lóð...