CCP komið með lóð í Vatnsmýri
Í gær úthlutaði borgarráð Reykjavíkur lóð í Vatnsmýri til Háskóla Íslands og Vísindagarða, en þar verða reistar nýjar höfuðstöðvar CCP og stærsta frumkvöðla- og...
Munck Gruppen kaupir öll hlutabréf í LNS Saga
Danska verktakafyrirtækið Munck Gruppen hefur keypt öll hlutabréf í LNS Saga. Fyritækið hefur til þessa að meginstofni verið í eigu Norska fyritækisins LNS.
Í tilkynningu...
12.01.2017 Forval – OLA 40 – 66 kV Tengivirki í Ólafsvík
Landsnet óskar eftir umsóknum í verk sem lýst er í forvalsgögnum OLA-40 sem bera heitið OLA – 40 prequalification
Reisa á nýtt 66 kV tengivirki...
Skoða tillögur að framtíðarútliti Fischerhúsareits í Reykjanesbæ
Reykjanesbær vinnur nú úr hugmyndum að útliti svokallaðs Fischerhúsareits við Hafnargötu. Arkitektinn Jón Stefán Einarsson hefur teiknað upp mögulegt útlit reitsins fyrir sveitarfélagið. Miklar...
Arkitekt óskast til starfa
ARKSTUDIO óskar eftir að ráða skapandi og metnaðarfullan arkitekt til starfa við hönnun á fjölbreyttum verkefnum.
Nokkurra ára reynsla og kunnátta í helstu teikniforritum s.s....
Hagkvæmni nýs spítala á besta stað nemi 100 milljörðum
„Hagkvæmni þess að byggja nýjan spítala á besta stað á höfuðborgarsvæðinu hefur verið metin á um 100 milljarða kr. á núvirði, umfram þær viðbyggingar...
Landvernd krefst stöðvunar á byggingu hótels
Landvernd hefur gert þá kröfu að framkvæmdir við nýtt hótel Íslands á Flatskalla í Mývatnssveit verði stöðvaðar. Áður höfðu samtökin kært ákvarðanir Skipulagsstofnunar, Umhverfisstofnunar...
Dýrafjarðargöngum verði ekki seinkað
Dýrafjarðargöng eru meðal þess sem er í breytingartillögu við fjárlagafrumvarpið sem fjárlaganefnd afgreiddi í gær og verður til annarar umræðu á Alþingi í dag.
Fjárlaganefnd...














