CCP komið með lóð í Vatns­mýri

0
Í gær út­hlutaði borg­ar­ráð Reykja­vík­ur lóð í Vatns­mýri til Há­skóla Íslands og Vís­indag­arða, en þar verða reist­ar nýj­ar höfuðstöðvar CCP og stærsta frum­kvöðla- og...

Munck Gruppen kaupir öll hlutabréf í LNS Saga

0
Danska verktakafyrirtækið Munck Gruppen hefur keypt öll hlutabréf í LNS Saga. Fyritækið hefur til þessa að meginstofni verið í eigu Norska fyritækisins LNS. Í tilkynningu...

12.01.2017 Forval – OLA 40 – 66 kV Tengivirki í Ólafsvík

0
Landsnet óskar eftir umsóknum í verk sem lýst er í forvalsgögnum OLA-40 sem bera heitið OLA – 40 prequalification Reisa á nýtt 66 kV tengivirki...

Skoða tillögur að framtíðarútliti Fischerhúsareits í Reykjanesbæ

0
Reykjanesbær vinnur nú úr hugmyndum að útliti svokallaðs Fischerhúsareits við Hafnargötu. Arkitektinn Jón Stefán Einarsson hefur teiknað upp mögulegt útlit reitsins fyrir sveitarfélagið. Miklar...

Arkitekt óskast til starfa

0
ARKSTUDIO óskar eftir að ráða skapandi og metnaðarfullan arkitekt til starfa við hönnun á fjölbreyttum verkefnum.   Nokkurra ára reynsla og kunnátta í helstu teikniforritum s.s....

Hag­kvæmni nýs spít­ala á besta stað nemi 100 millj­örðum

0
„Hag­kvæmni þess að byggja nýj­an spít­ala á besta stað á höfuðborg­ar­svæðinu hef­ur verið met­in á um 100 millj­arða kr. á nú­v­irði, um­fram þær viðbygg­ing­ar...

Landvernd krefst stöðvunar á byggingu hótels

0
Landvernd hefur gert þá kröfu að framkvæmdir við nýtt hótel Íslands á Flatskalla í Mývatnssveit verði stöðvaðar. Áður höfðu samtökin kært ákvarðanir Skipulagsstofnunar, Umhverfisstofnunar...

Dýrafjarðargöngum verði ekki seinkað

0
Dýrafjarðargöng eru meðal þess sem er í breytingartillögu við fjárlagafrumvarpið sem fjárlaganefnd afgreiddi í gær og verður til annarar umræðu á Alþingi í dag. Fjárlaganefnd...