14.03.2017 Langholtsvegur (341) Flúðir – Heiðarbyggð
17.2.2017
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í endurbætur á 5,3 km Langholtsvegar, frá slitlagsenda við Flúðir og og suður fyrir sumarhúsahverfið Heiðarbyggð.
Verkið skal vinna vorið /...
07.03.2017 Reykjanesbraut (41) Vegamót við Krýsuvíkurveg, eftirlit
17.2.2017
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í eftirlit með gerð mislægra vegamóta á mótum Reykjanesbrautar og Krýsuvíkurvegar ásamt gerð tenginga við Suðurbraut og Selhellu.
Framkvæmdin felst í...
Afgreiddu 50 lóðarumsóknir í vikunni – Uppbygging fyrirhuguð á formúlusvæði
Um 50 lóðarumsóknir voru afgreiddar á fundi Umhverfis- og skipulagsráðs Reykjanesbæjar í vikunni og þurfti að varpa hlutkesti í tveimur tilfellum, þar sem fleri...
Dæmdur til 83 milljóna króna sektar fyrir stórfellt skattalagabrot
Hæstiréttur þyngdi í dag dóm yfir manni sem hafði verið sakfelldur fyrir meiriháttar brot gegn lögum um virðisaukaskatt. Í Héraðsdómi Reykjaness var maðurinn dæmdur...
Bæjarfulltrúi gagnrýndi flata kvisti harðlega
Byggingar á Drottningarbrautarreitnum svokallaða í Akureyrarbæ hafa verið nokkuð umdeildar meðal bæjarbúa, en þar hefur verið stefnt að uppbyggingu í nokkur ár. Bæjarfulltrúinn Preben...














