Bæjarstjóri segir óeðlilegt að lífeyrissjóðir fjármagni fasteignafélög
Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi, segir ekki eðlilegt að lífeyrissjóðir fjármagni fasteignafélög sem kaupi upp heilu fjölbýlishúsin og eigi í þeim hlut. Þeir...
Opnun útboðs: Borgarverk bauð lægst í Suðurhólana
Opnuð voru tilboð í lagningu klæðningar á Austurhóla og Suðurhóla, austan Akralands á Selfossi. Tveir verktakar buðu í verkið.
Borgarverk ehf. átti lægra boðið, tæplega...
07.03.2017 Hafnarstræti – Endurgerð. Pósthússtræti – Tryggvagata 2017.
F.h. Umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar (USK), Veitna ohf., Gagnaveitu Reykjavíkur og Mílu er óskað eftir tilboðum í verkið:
Hafnarstræti – Endurgerð. Pósthússtræti – Tryggvagata 2017....














